Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 70
Tímarit Máls og menningar
þeirra svífa ekki í lausu lofti heldur miðast við mikla þekkingu og rannsókn
á sögunum sjálfum og sækja til þeirra meginröksemdir sínar.
Skýringargreinar
1 Nýlegar bækur, sem tengjast nokkuð þeim tveimur sem hér er fjallað um hvað
snertir aðferðir og viðfangsefni, eru: Peter Buchholz: Vorzeitkunde. Miindliches
Erzáhlen und Úberliefern im mittelalterlichen Skandinavien nach dem Zeugnis
von Fornaldarsaga und eddischer Dichtung. Karl Wachholtz Verlag. Neu-
múnster 1980. Astrid van Nahl: Originale Riddarasögur als Teil altnordischer
Sagaliteratur. Verlag Peter Lang. Frankfurt am Main/Bern 1981. Jurg Glauser:
lslándische Márchensagas. Studien zur Prosaliteratur im spátmittelalterlichen
Island. Helbing & Lichtenhahn Verlag. Basel/Frankfurt am Main 1983.
2 Sú fyrrnefnda gefin út af Cornell University Press, Ithaca/London, en sú síðari
af University of California Press, Berkeley/Los Angeles/London.
3 Sjá MS, bls. 16-17.
4 Sjá td. FIS, bls. 203-204.
5 Aristóteles: Um skáldskaparlistina (Reykjavík 1976), sjá einkum bls. 57—59.
6 Ég hef fjallað stuttlega um samband þáttar og heildar í grein í Skírni 1971, sjá
einkum bls. 11 — 12.
7 „It falls outside the scope of this study to reconstruct an oral saga, but one can
speculate that its narrative composition was more like that of the þœttir or
fornaldarsQgur than the Icelandic saga proper.“ Bls. 182. Með orðinu þáttur á
C C við tiltölulega sjálfstæða frásagnarhluta, allt upp í heilt hefnda-mynstur.
8 Eugene Vinaver: The Rise of Romance. Oxford University Press. Oxford 1971.
Sjá einkum bls. 68—98.
9 Þessum heitum er slegið fram hér sem tillögum, meðan ekki finnast betri orð.
Mér er ljóst að deild orkar tvímælis og vísar ekki til málvísinda með sama hætti
og feudeme, sem er hliðstæða við fónem og morfem, en ég gat ekki staðist þá
freistingu að velja orðið deild sem bæði getur haft merkinguna deila og hluti eða
þáttur.
10 „Feud stands at the core of the narrative, and its operation reaches into the heart
of Icelandic society. The dominant concern of this society — to channel violence
into accepted patterns of feud and to regulate conflict — is reflected in saga
narrative.“ Bls. 1.
11 „the bulk of saga narrative reflects issues inherent in societal decision making,
the acquisition of status and wealth, and the formation and maintenance of
networks of obligations." Bls. 25.
12 Theodore M. Andersson: The Icelandic Family Saga: An Analytic Reading.
Harvard University Press. Cambridge, Mass. 1967.
13 Sá greinarmunur, sem hér er gerður á athafna-einingum og upplýsinga-eining-
um, virðist vera sama eðlis og munurinn á „functions" og „indices" í frægri grein
188