Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Side 83
Konan, draumurinn og dátinn Og alveg eins og Embla hafði varið hernámsliðið vegna þess að brjóst hennar fann sig knúð til þess þá laumuðust konur yfir til hermanna „án þess að láta sér til hugar koma að spyrja nokkurt yfirvald um leyfi annað en sitt 'eigið litla hjarta“ (73). Þegar konur hugsa eru það tíðindi. Þegar Embla liggur í sárum eftir að hermaður hefur yfirgefið hana . . . var það þó ekki sjálfur hinn óvænti atburður, sem valdið hafði mestri umturnun í persónuleika hennar, heldur miklu fremur hin örlagaríka afleið- ing hans: þessi unga stúlka hafði allt í einu farið að hugsa. (257—258) Að byrja að hugsa getur sem sagt breytt persónuleika kvenna. Hugmyndir Jóhannesar og Indriða eru ekkert einsdæmi. Sögur þeirra eru hér einungis notaðar sem dæmi til að greina ákveðin einkenni sem eru mjög algeng þegar fjallað er um konur á stríðsárunum. Sérhver kona er sögð vera eins og allar konur og allar konur eins og þessi eina. Konur eru sagðar hafa ákveðið eðli sem lýsir sér meðal annars í því að þær gefa eftir, láta tilfinning- arnar stjórna sér og hugsa ekki. Hámark ánægjunnar er þegar aðrir ráða yfir þeim, þegar þær eru beittar ofbeldi, þeim nauðgað eða þær herteknar. Þess vegna fagna þær hernáminu.7 Bréf og skýrsla frá stríbsárunum Mikil umræða átti sér stað á stríðsárunum sjálfum um samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna þar sem er að finna sömu einkenni og ég greindi frá hér áðan. Einna þekktust eru embættisbréf Vilmundar Jónssonar landlæknis og skýrsla nefndar sem var skipuð til að kanna þessi mál. Hvort tveggja er birt í bók Gunnars M. Magnúss., Virkinu í norbriý Vilmundur Jónsson skrifaði bréfið 11. júlí 1941 til dómsmálaráðuneytis- ins til þess að vekja athygli á ástandinu, hann sjái ekki betur en ríkisstjórnin ætli að leiða það hjá sér. Bréfið kom af stað mikilli umræðu og 29. júlí 1941 skipaði dómsmálaráðherra þriggja manna nefnd til að kanna málið og koma með tillögur um úrlausn.9 Þar sem bréfið og skýrslan áttu sinn þátt í því hvernig síðar var fjallað um þetta mál, ætla ég nú að greina frá framsetningunni í þeim og reyna að álykta um hversu áreiðanleg þau eru. Vilmundur segir í bréfi sínu að „saurlifnaður . . . stundaður í atvinnuskyni (prostitution)" hafi fyrirfundist á Islandi öfugt við það sem almennt hafi 201
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.