Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar Færeyingar og Grænlendingar, verðum að sætta okkur við að ganga inn í þetta skandinavíska málsamfélag ef við viljum vera með. Norrænar ráðstefn- ur á ensku eru hjákátleg rökleysa. Notkun íslensku á norrænum vettvangi væri enn verri, því að hún væri líka hégómlegt bruðl. Ekki er laust við að þessi formlega jafngildisregla sé að nokkru leyti í gildi í norrænu samstarfi. Til starfsemi á vegum Ráðherranefndar Norðurlanda (Nordisk ministerrád) leggja Islendingar fram fé í hlutfalli við fólksfjölda, 0,9% minnir mig. Hins vegar hafa öll Norðurlandaríki rétt til jafnrar þátttöku á ráðstefnum sem nefndin kostar. Norrænu aðferðafræðiráðstefn- urnar voru um skeið haldnar á þessum kjörum. Við íslendingar, með átta sagnfræðinga í föstum störfum á háskólastigi, í einum litlum háskóla og öðrum enn minni kennaraháskóla, áttum rétt á tíu sætum. Svíar, með fimm stóra háskóla auk fjölda minni, áttu líka rétt á tíu sætum. Við komumst aldrei nálægt því að geta fyllt okkar tölu meðan keppst var um þátttökurétt í öllum hinum löndunum. Það bætir sannarlega ekki úr skák að eiga að burðast inn í norrænt samstarf með svona fáránlega jafnréttisreglu í far- teskinu. Svo eru enn aðrir sem hafna norrænu samstarfi algerlega og spyrja hvers vegna við skyldum endilega hengja okkur aftan í þann hala heimsins sem Norðurlönd séu. Ekki treysti ég mér til að svara fyrir afleiðingarnar af því að láta þetta sjónarmið ráða. Það er óhemjulega umfangsmikið viðfangsefni að móta nútímaþjóðfélagi stefnu á öllum sviðum. Ég er hræddur um að fjórðungur milljónar fólks geri það ekki nema hafa einhverjar fyrirmyndir sem fljótlegt er að ganga að hverju sinni. Saga okkar hefur nú einu sinni leitt okkur inn í þennan norræna félagsskap á nánast öllum sviðum menningar, og söguna flýr maður ekki svo auðveldlega. Ég sé ekki fram á að við hefðum aðstöðu til að mynda eins nothæf tengsl við aðrar þjóðir . Ef við leyfum okkur að fara í varanlega fýlu við norræna frændur okkar býður það engu öðru heim en einangrun og stöðnun. Þar að auki dettur mér ekki í hug að smáþjóðafyrirlitning sé einskorðuð við Norðurlandabúa, þótt smáþjóðakomplex þeirra sjálfra geri þá kannski verri en flesta aðra. Smáþjóð er vísast óhjákvæmilega í stöðu heimiliskattar- ins: með stolt ljónsins verður hann að sætta sig við að allir á heimilinu geta kippt honum upp af fótunum. Við verðum hins vegar að gæta þess að gera okkur vistina í norrænu samstarfi eins bærilega og unnt er með því að ganga inn í hana með upprétt höfuð og án allra heimskulegra forréttinda. Og ég þykist orðinn nógu gamall til að gefa ungu fólki eitt ráð: Þótt ekki sé hlustað á ykkur á norrænum fundum þarf það ekki að stafa af því að framlag ykkar sé lítilvægt. Eins líklegt að það stafi af fordómum. 406
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.