Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 39
Hugarfarssaga
4) Flandrin viðurkennir, að beinar heimildir skorti til að unnt sé að rannsaka að hve miklu
leyti þessum boðum kirkjunnar hafi verið hlýtt, og myndu ýmsir kannske freistast til að
halda því fram að eftir svo fáránlegum bönnum (eins og þau líta út frá sjónarmiði 20. aldar
manna) hafi aldrei verið farið í reynd. En menn skyldu fara varlega í sakirnar. Sú trú var
útbreidd á þessum tíma, að óhlýðni við kirkjunnar boðskap í þessum efnum leiddi til þess
að börn fæddust vansköpuð eða vangefin (þannig að upp komst um hegðun foreldranna ... ).
Höfðu skriftafeður á takteinum ýmsar hryllingssögur um það, sem voru fyllilega þess eðlis
að skjóta jafnvel fullhörðnuðum karlmönnum skelk í bringu!
HEIMILDASKRÁ
Allmargar ritgerðir hafa verið skrifaðar um hugarfarssögu í Frakklandi, og hefur hér verið
stuðst við þær flestar. Pær eru í tímaröð:
Lucien Febvre: Histoire et psychologie (1938), endurprentað í ritgerðasafni hans, Combats
pour l’Histoire (1953).
Lucien Febvre: La sensibilité et l’histoire (1941) endurprentað í Combats pour l’Histoire.
Georges Duby: L’histoire des mentalités, prentað í L’Histoire et ses Méthodes (Encyclopédie
de la Pléiade, 1961).
Robert Mandrou: L’histoire des mentalités, prentað í greininni „Histoire“ í Encyclopaedia
Universalis VIII (1968).
Jacques Le Goff: Les mentalités, prentað í safnritinu Faire de l’histoire, 3, (1974).
Philippe Ariés: L’histoire des mentalités, prentað í alfræðibókinni La nouvelle histoire (1978).
437