Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 43
Bernskan í hugarfarslegu Ijósi reikul, leikur mönnum hugur á að vita hvernig samskiptum þeirra var háttað á liðnum öldum. Enginn neitar því að sögulegar rannsóknir á bernskunni eru háðar mörgum annmörkum, heimildir eru ófullkomnar og vandmeðfarnar í túlk- un. Mikilvægt er í þessu sambandi að fræðimaðurinn átti sig á hver er hans eigin mannskilningur — hvert rætur hans liggja — og nálgist viðfangsefni sitt eins hlutdrægnislaust og kostur er. Reynslan sýnir að þetta er ákaflega vandasamt. II í hefðbundnum sagnfræðirannsóknum hafa menn aðallega fjallað um bernskuna í tengslum við uppeldis- og menntamál, skoðað hana næsta einhliða frá sjónarhóli hins opinbera, í ljósi uppeldiskenninga og laga- ákvæða frá ýmsum skeiðum. Þannig hafa fræðimenn rakið hugmyndasögu bernskunnar allt frá grísku borgríkjunum til háþróaðra skólakerfa í þjóð- ríkjum nútímans. Ahersla liggur hér á bernskunni sem þætti í hugmynda- fræðilegri yfirbyggingu samfélagsins en lítill gaumur er gefinn að t. d. fólksfjölgunarkerfi þess eða hvaða viðhorf alþýða manna hafði til barna og uppeldis. (Webster 1976: 202-3) Líta má á þann vöxt sem hlaupið hefur í bernskusögu að undanförnu sem lið í almennri þróun sagnfræðinnar þar sem hugarfarssögusjónarmiðið hefur áunnið sér sess við hliðina á hefðbund- inni hugmynda- og menningarsögu a la Buckhardt og Huizinga. A þessum tveimur straumum, hugmyndasögu og hugarfarssögu, er um- talsverður munur. Ofannefndir hughyggjusagnfræðingar litu helst á menn- ingarleg fyrirbæri sem lífsskoðanir, Weltanschauungen. Vissulega bæri að túlka þær í félagspólitísku samhengi: En meginviðmiðun þeirra var hugmyndasagan. í þessari sagnritunarhefð þýddi menning hámenning og þess vegna beindist athyglin að hlutverki háttsettra úrvalshópa sem mótuðu viðhorf og gildi ... Hughyggjumenn leiddu að mestu hjá sér alþýðuna, hún kom fyrir sjónir sem óvirkur viðtakandi hugmynda sem aðrir höfðu mótað. (Hutton 1981:237—38) Hugarfarssaga leitast við að varpa ljósi á viðhorf almennings til hversdags- legra fyrirbæra, barnauppeldis, kynlífs, fjölskyldu, dauðans. Sagnfræðingar sem einbeita sér að athugun á bernskunni freista þess að skýra ekki aðeins almenningsviðhorf til barna á ákveðnu tímabili heldur einnig þá farvegi sem þessi viðhorf færðust eftir manna á milli og til næstu kynslóðar, hvort sem 441
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.