Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 55
Bernskan í hugarfarslegu Ijósi afhenda börnin um tíma brjóstamæðrum gegn gjaldi. (Meckel 1984:422—3) Þetta á ekki síst við um hinn tíða ungbarnadauða sem hefur verið rannsakaður svo gaumgæfilega og afskiptaleysiskenningin hefur verið reist á öðru fremur. Kenningin stenst ekki þegar tekið er tillit til efnalegra báginda og ríkjandi trúarlífsskoðunar 17. og 18. aldar manna. Venjulegir foreldrar litu sem sé á ungbarnadauða sem andlega og efnalega frelsun — frelsun undan eymd jarðlífsins. (Loftur Guttormsson 1983b:187—9; Wilson 1984:193) Þetta viðhorf til dauðans var hluti af huggunarríkri forlagatrú sem var svo samgróin hugarfari almennings að hún markaði hugsunarhætti þessa tímabils farveg. Ut frá almennum hugsunarhætti þessa tíma verður jafnframt skiljanlegt hvers vegna almúginn hélt fast við áðurnefndar uppeldisvenjur. Allt til miðrar 18. aldar var því haldið fram án andmæla og stutt rökum lærðra manna að nýfæddum börnum skyldi helst gefin kúamjólk. Menn trúðu því að hún væri þeim hollari en móðurmjólkin. Fram að þessu var ekki nein andstæða að þessu leyti milli „hugmyndafræði“ og „hugarfars". Andstæðan kom ekki til sögunnar fyrr en talsmenn hins opinbera hófu áróður í anda Upplýsingarinnar fyrir brjóstagjöf. Það er varla tilviljun að merki brjósta- gjafar skyldi hafið á loft um svipað leyti og efnahags- og félagsleg skilyrði fóru að skapast fyrir varanlegri fólksfjölgun. I anda þess sem Malthus kenndi mætti segja að samfélagið hafi smám saman getað farið að losa sig við þær „jákvæðu" hömlur sem ungbarnadauðinn var. I nafni nýrrar, „vísinda- legrar“ skynsemi var hin lítt meðvitaða skýring almennings á hefðbundnu ungbarnaeldi þá útmáluð sem skaðvænleg hjátrú. Heimildir Ariés, Philippe, 1960, L’enfant et la vie familiale sous l’Ancien régime. París. Ensk þýðing 1962, Centuries of Childhood. Dönsk þýðing 1982, Barndommens historie. sami, 1983, „Mentalitetshistorie." Kultur og klasse 48:30—55. Brándström, Anders og Jan Sundin, 1983, „Spádbarnsdödelighet och samhállsfor- andring. Effekterna av spádbarnsvárd i ett lokalsamhálle pá 1800-tallet“ í: Historica IV. Jyváskylá:213—26. Burnett, John (ritstj.), 1982, Destiny Obscure. Autohiographies of Childhood, Education and Family from the 1820s to the 1920s. London. Duby, Georges, 1961, „Histoire des mentalités" í: Encyclopédie de la Pléiade (ritstj. Charles Samaran). París:937—66. Ferrarotti, Franco, 1983, „Biography and the Social Sciences." Social Research 50:57-80. 453
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.