Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 69
Takmörkun giftinga eða einstaklingsfrelsi
fyrir íslensku þjóðfrelsi megi ekki rekja til þeirrar viðleitni íslendinga að
verjast frjálslyndri stefnu dönsku stjórnarinnar. Sjálfstæðisbarátta íslend-
inga væri því sprottin úr jarðvegi frjálslynds umróts sem kollsteypti ein-
valdskonungum Evrópu, en markmið Islendinga voru bara allt önnur en
þau hafa oftast verið talin.
Neðanmálsgreinar
1 Captain Swing. A Social History of the Great English Agricultural Uprising of 1830 (New
York, 1975).
2 History of Economic Analysis, (New York, 1954), 394. Sbr. Milton Friedman, Frelsi og
framtak (Reykjavík, 1982), 11 — 16.
3 Sbr. Anthony Arblaster, The Rise and Decline ofWestern Liheralism (Oxford, 1984), 3 —
91.
4 Tíðindi frá alþingi tslendinga 8 (1861), 1495.
5 Skjalasafn alþingis. Alþingismál, 1847, nr. 105.
6 Tíðindi frá alþingi íslendinga 2 (1847), 50—51.
7 Skjalasafn alþingis. Alþingismál, 1849, nr. 232.
8 Tíðindi frá alþingi tslendinga 7 (1859), 1564.
9 Tíðindi frá alþingi tslendinga 8 (1861), 9.
10 Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson, Alþingi og félagsmálin (Reykjavík, 1954), 18-22.
11 Ólafur Oddsson, „Norðurreið Skagfirðinga vorið 1849.“ Saga 11 (1973), 34.
12 Sbr. Tölfrxðihandbók 1984 (Hagskýrslur íslands, II, 82. Reykjavík 1984), Statistik Tabel-
værk 10 (1842), Folketcellingen paa Island 1850, 1855, 1860, 1880, 1890, 1901 (útg. af
Statistisk Bureau, Kaupmannahöfn, 1855—1904).
13 A sama tíma var landbúnaðurinn í slæmri kreppu sökum hins skæða fjárkláða sem herjaði á
landið. Það ber þó að athuga, að bænaskrár um takmarkanir á giftingum komu ekki síður úr
þeim héruðum sem sluppu algerlega við kláðann.
14 Dupáquier, J., La population rurale du Bassin Parisien á l’époque de Louis XIV (París,
1979), og La population franqaise aux XVlle et XVIIIe siécles (Lille, 1979).
15 Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga (1851), 258.
16 Tíðindi frá alþingi íslendinga 12 (1869), 86.
17 Tíðindi frá alþingi íslendinga 10 (1865), 701.
18 Tíðindi frá alþingi íslendinga 8 (1861), 1706.
19 Tíðindi frá alþingi íslendinga 8 (1861). Ágæt grein um uppeldisgildi vinnumennskunnar
birtist í Húnvetningi 1 (1857), 49—59.
20 Ólafur Stefánsson, „Um Jafnvægi Bjargræðis-veganna á Islandi." Rit þess íslenzka Lær-
dóms-Lista FéDgs 7 (1787), 145-49.
21 Tíðindi frá alþingi tslendinga 7 (1859), 1045.
22 Tíðindi frá alþingi íslendinga 8 (1861), 1677.
23 Le probléme de l’incroyance au XVe siécle. La religion de Rabelais (París, 1942). Sbr. Roger
Chartier, „Intellectural History or Sociocultural History? The French Trajectories," í
467