Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Page 76
Tímarit Máls og menningar legur, og kvað þetta: „Sumar munat þetta — svarflaust vera, rýður ragna sjöt — rauðu blóði. “ Halldóru Þórðardóttur í Fljótum dreymdi, að maður kæmi að henni og kvæði þetta: „Rökkur af éli — rignir blóði, hrýtur harðsnúinn — hjálmstofn af bol.“ Við heyrum í þessum hendingum bergmál af heimsslitageig Völuspár. Sá duldi geigur, sem váboðadraumarnir afhjúpa, sprettur ekki aðeins af mannlegum veikleika. Hann rekur ætt til guðanna sjálfra: En það er upphaf þeirrar sögu, að Baldur hinn góða dreymdi stóra drauma og hættlega um líf sitt. Goðin gerðu ráðstafanir til að bægja háskanum frá, en váboði draumsins varð þó að ásannast. Frásögn Snorra af þessum atburðum er eins og lesin út úr draumum Islendingasagna. Garpinum kann að skiljast að draumur hans boðar feigð, en ofdirfskumetnaður bannar honum að sneiða hjá hættu. Fremur ber við að háskinn ögri honum og síðasta ferðin verður vanhugsuð glæfraför, þótt „heldur hafi harkað um draumana" nóttina áður. Höfundur Sturlungu er snillingur við að beita draumnum til að vekja lesendum hugboð um ókomna atburðarás, eins og við sáum af draumsögn hans um skriðuna og steininn mikla. Bræðrungur hans Sturla Sighvatsson er dulari á draumvitranir sínar. Um hann segir: Sturla vaknaði, þá er skammt var sól farin. Hann settist upp og var sveittur um andlitið. Hann strauk fast hendinni um kinnina og mælti: Ekki er mark að draumum. Þannig gefur höfundur í skyn, að draumur Sturlu hafi fremur boðað vá en sigur. Hvatningardraumar Höfuðsmann fjandmannahersins dreymdi einnig draum fyrir Örlygsstaða- bardaga. „Það dreymdi mig,“ sagði Gissur, „að mér þótti Magnús biskup, föðurbróðir minn, koma að mér og mælti hann svo: Standið þér upp, frændi,“ sagði hann, „eg skal fara með yður“. „Þetta er vel dreymt," sagði Kolbeinn. „Betra þykir mér dreymt en ódreymt,“ sagði Gissur. 474
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.