Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 81
Draumar í íslendingasögum farvegi sínum. Þú veður yfir það á kunnu vaði, en stígur aldrei tvö skref í sama vatninu. Þessi ferlarás spannar almennt og greinilegast yfir einstaklingsævina, en teygir sig einnig í óákveðinn fjarska bæði til fortíðar og framtíðar. Yfir þá reginleið hefir vitundin í hverju nútíðarbili meðvitaða eða dulvitaða yfirsýn. Engin nauðsyn knýr því til að leita út fyrir það svið, sem vitundarreynsla mannsins spannar, til að skýra fyrirbæri draumsins. Fjölbreytni draumanna rúmast öll innan vitsmunalífsins og úr þeim jarðvegi eru þeir sprottnir. Vissulega felst spá í mörgum draumi, en hún er sama eðlis og væntingar og áform, sem við höfum um framtíð okkar. Líku máli gegnir um myndir og atburði í draumi, sem virðast í fyrstu framandi og torkennileg; oftast er unnt að rekja þau með nákvæmri könnun til hálfskynjaðra hrifa, brota- kenndra minninga og geðrænna hræringa, sem geymast í dulvitund dreym- andans, síbúnar að vakna til meðvitundar, ýmist í draumi eða vöku. Eflaust má finna einstaka drauma, sem örðugt reynist að rekja til greinan- legs vitundarinntaks. Það veikir framangreind rök þó á engan hátt. Einnig um eðli og starfshátt vökuvitundar eru ráðgátur, sem torvelt reynist að leysa. En það er grundvallariögmál vísindalegrar hugsunar að grannskoða rök hins ræða sviðs áður en leitað er til hins óræða. Þó að skáld segi drauminn fara með önd dreymandans í gandreið „út um alla geima“, þá er draumheimur þröngur og fábrotinn hjá víddum og fjölbreytni í starfi vökuvitundar. Um lífeðlislegar orsakir þessa munar skal ekki rætt hér. Hann er auðsær. Hinar miklu vísinda- og tækniuppgötvanir ásamt sköpun sístæðra verka á öllum sviðum lista eru afrek vökuvitundar. Vökul greinir vitundin efnið niður í smæstu ódeili, reiknar brautir hnatta og sólkerfa, þeytir tækjum út fyrir segulsvið jarðar og gerir mönnum fært að lifa þar og starfa. Skapandi hugarflug af þessu tagi er draumvitund ekki léð. HeimilcLir Islendingabók. Landnámabók. Islenzk fornrit I 1—2. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1968. Sturlunga saga I—II. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna. Reykjavík 1946. Snorri Sturluson: Heimskringla, udg. af Finnur Jónsson, Kabenhavn 1911. Islendinga sögur, 1.—12. bindi. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1946—47. Byskupa sögur, 1,—3. bindi, Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1948. Sturlunga saga, 1.—3. bindi, Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1948. Ares Islánderbuch, herausgegeben von Wolfgang Golther, Halle 1973. Kristnisaga. Þáttr Þorvalds ens víðförla. Þáttr Isleifs biskups Gizurarsonar. Hungurvaka, herausgegeben von B. Kahle, Halle 1905. Matthías Jónasson: Eðli drauma, einkum 9. og 19. kafli. Reykjavík 1983. 479
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.