Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 4

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 4
Ádrepur Soffía Aubur Birgisdóttir s Ur hænuhaus gagnrýnanda Hugleiðingar um Tossabandalag, Pissfélag, fraðikenningaást, Cand. mag.-stíl, lognmollu og fleira Ijótt Raunir gagnrýnandans unga. Eða formáli Fátt þykir ungum reynslulitlum bókmenntafræðingi, sem er um það bil að skríða úr skóla, áhugaverðara umhugsunarefni en hver hafi í raun verið til- gangurinn með margra ára setu hans yfir misjafnlega skemmtilegum skáldskap og misjafnlega gáfulegum fræðiritum, hjá misjafnlega góðum kennurum. Spurningin um hvað hann eigi nú að taka sér fyrir hendur, hvernig hann geti nýtt sér þann fróðleik sem vonandi situr að einhverju leyti eftir í hænuhaus hans, hlýtur að vera áleitin og jafnvel ógnvænleg að einhverju leyti. Eg veit að lesendur geta gert sér í hugarlund örvæntinguna sem altekur aumingja nýbakaða bókmenntafræðinginn þegar hann fer að hugleiða mögu- leika sína á atvinnumarkaðnum, svo ekki sé talað um launakjörin sem boðleg þykja fyrir slíka og þvílíka menntun. En við skulum þó gera ráð fyrir að í flestum tilfellum bíti bókmenntafræðingurinn á jaxlinn (hinir fara að vinna á auglýsingastofu). Ef hann er heppinn getur hann fengið að stunda „lausa- mennsku“-skrif fyrir hina aðskiljanlegustu fjölmiðla; skotið nokkrum gáfuleg- um orðum uni „bókmenntir á líðandi stundu" inn á milii hjá plötusnúðunum. Flutt merk erindi um „bókmenntir fyrri tíma“ á Kvöldvöku útvarps í samfélagi við minningar síra Jóns Jónssonar frá Fnjóskastöðum í Staðardal, rímnasöng og fleiri athyglisverð atriði. Flutt vekjandi fyrirlestra á hinum ýmsu menningar- samkundum bæjarlífsins, svo sem kvenfélögum, rótarí- og læjonsklúbbum, áhugamannafélögum, leshringjum og þannig mætti lengi telja. Svo er alltaf möguleiki á að hann verði svo ljónheppinn að komast á mála hjá dagblaði eða tímariti og fái að skrifa gagnrýni um nýútkomnar bækur. Og þiggi meira að segja viðkomandi bók í launauppbót. Eins og lesendur sjá eru möguleikarnir óþrjótandi fyrir bókmenntafræðing- inn unga; bara ef hann hefur augun opin. 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.