Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Qupperneq 13
Hördur Bergmann Eru framfarir háðar hagvexti? Framlag til umrædu um nýjan framfaraskilning (I vetur samdi ég erindaflokk fyrir útvarp og flutti hann á rás 1 í febrúar og mars. Eg kallaði þetta erindaflokk um nýjan framfaraskilning. Þar var gagn- rýnt hvernig ríkjandi framfaraskilningur tengist tæknidýrkun, hagvaxtar- kapphlaupi, skóla-, sérfræðinga- og stofnanaveldi og bent á vænlegri viðmið- un. Þessi grein ber sama heiti og eitt erindanna og geymir margt sem þar var sagt. Hér er þó ýmsu bætt við til að gera upplýsingarnar fyllri og rök- semdafærsluna ítarlegri. Höf.) Islensk þjóðmálaumræða einkennist af bjartsýnni óskhyggju og snýst eink- um um lífskjör. Allir eiga að geta fengið meira af öllu sé réttri stefnu fylgt. Rétt telst sú stefna sem tryggir hagvöxt. Þegar stjórnmálamenn og hagfræð- ingar tjá sig um stöðu og þróun efnahagsmála, en um þau snýst alvörupóli- tík eins og allir vita, þá skilst manni að til sé ágætis mælikvarði á það hvernig horfir. Það er þessi hagvöxtur. Séu líkur á að hann aukist á þjóðin von á góðu, mun fá meira milli handanna. Séu horfur á að hann verði lítill eða enginn eru horfurnar hins vegar skuggalegar. Menn geta þá átt von á því að hafa úr minna að spila. Fólki er talin trú um að laun þess og fjárráð yfirleitt séu fyrst og fremst háð hagvexti. Allir virðast tilbúnir til að lúta lögmálum hins máttuga hag- vaxtar. Hann er viðurkennd viðmiðun þegar verið er að semja um kaup og kjör. Við hann bindast tekjuvonir ríkissjóðs sem einstaklinga. Hagvöxtur virðist eins konar kjarni málsins - sameiginlegt meginmarkmið þjóðarinn- ar. Samt vita afar fáir nákvæmlega hvað við er átt með þessu hugtaki - eða hugtakinu þjóðarframleiðsla sem hagvaxtarútreikningar byggjast á. Flestir hafa aðeins óljóst hugboð um merkinguna, hugboð byggt á misskilningi eins og ég ætla að sýna fram á í þessari grein. Loftkennd þjóðarkaka Hagfræðileg hugtök tengd markaði, peninga- og greiðslutilfærslum, hafa ráðið hugsun okkar um hag og farsæld. Með því að nota einfaldar líkingar til að skýra hugtökin, líkingar sem eru hlaðnar tilfinningalegri skírskotun, 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.