Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 19
Eru framfarir hábar hagvexti? virkni til hins ítrasta. Niðurstaðan er alltof víða lík því sem gerðist í dæm- inu með soðninguna og súpukjötið. Dýrari vara. Og meiri vinna og meiri streita við að keppa að því sem framleiðendurnir reyna að telja almenningi trú um að þurfi til þess að lífið geti talist mannsæmandi eins og það er kallað. Þjónustu ríkisins má skoða sem hluta af umbúðakostnaðinum. Hann greiðir almenningur með 25% álagi á vöruverði þegar farið er út í búð, keypt viðgerð á bíl, keypt trygging og hvaðeina. Með beinum og óbeinum sköttum. Þjónusta ríkisins er ekki ókeypis þótt stundum sé komist svo að orði. I rauninni er vaxandi kostnaður við hana einn þáttur í skýringunni á því að vinnutími launþega hefur ekki styst og frítími ekki lengst eins og vænta mátti. Við erum alltaf að vinna fyrir dýrari umbúðum - og á máli hagfræðinnar eru þær kallaðar hagvöxtur. Umbúðalaust hagkerfi. Smátt er fagurt Eg hef nú dregið fram nokkrar skýringar á því hve varasamt er að álykta að lífskjör þjóða og framfarir í landi þeirra séu einkum og sér í lagi háðar hagvexti. En það er fleira sem gerir hinar viðteknu viðmiðanir um hagsæld og farsæld þjóða hæpnar og villandi. Við skulum minnast þess að í þjóð- hagsreikninga hagfræðinnar eru einungis teknar með tölur sem verða til innan hins formlega hagkerfis. Vinna telst því aðeins hluti af þjóðarfram- leiðslu að fyrir hana séu greidd laun sem eru talin fram til skatts. Olaunuð vinna í heimahúsum kemst ekki á blað. Ymis störf, sem fólk vinnur sér til gagns og gamans, lenda utan við mælikvarða hins formlega hagkerfis. Þar á meðal má nefna matar- og fatagerð á heimilum, viðgerða- og viðhaldsvinnu fyrir sjálfan sig eða náungann, smíðar og ræktun í eigin garði. Einnig hvers konar vinnuskipti. Slík vinna getur augljóslega aukið hagsæld manna og farsæld fremur en ýmis vinna sem tekin er með sem hluti þjóðarfram- leiðslu. Raunar er það svo að þjóðir geta lifað góðu lífi, þ.e. haft góðan tíma fyrir samskipti og uppeldi, haft næg klæði, fæði og húsaskjól þótt þjóðarfram- leiðslan hjá þeim sé í núlli. Skilyrðið er bara það að engin peningaviðskipti fari fram í samfélaginu. Menn vinni saman að öflun vista og húsaskjóls án þess að því sé gefið mælanlegt markaðsverð. Iðnríkjabúar hafa leyft sér að kalla þetta frumstæðar þjóðir. Ef að er gáð virðist sá grundvöllur, sem hagsæld iðnríkjanna hvílir á, býsna frumstæður og hæpinn til frambúðar. í kjölfar iðnvæðingar og sívax- andi vöruframleiðslu og neyslu, synda nefnilega fylgifiskar sem valda vax- andi áhyggjum: náttúruspjöll, mengun og auðlindaþurrð. Þetta hefur vakið fræðimenn, stjórnmálamenn og drjúgan hluta þjóðanna sem vaða hvað 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.