Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Síða 20
Tímarit Máls og menningar mestan aur í frárennsli velmegunar sinnar til nýrrar vitundar um hvað horfi til framfara. Þetta hefur stöðvað áform ríkisvalds og fyrirtækja í sumum ríkjum um að byggja framhald orkuöflunar sinnar á kjarnorkuverum og hert öryggiskröfur sem gerðar eru til efnaiðnaðar og annarra leiða sem um skeið var talið tilvalið að velja fyrir áframhald hagvaxtarkapphlaupsins. Margs konar endurmat á því hvað horfi til framfara í hverju ríki - og í samfélagi þjóðanna — fer nú fram. Orkusóun og græðgi iðnveldanna hefur sætt harðri gagnrýni margra mannúðarsinnaðra og víðsýnna stjórnmála- manna, fræðimanna og athugenda af ýmsu tagi sem hafa séð og hugleitt þann hrikalega ójöfnuð sem ríkir milli iðnríkja og þjóða þriðja heimsins. M.a. vegna þess að öflin, sem tengjast hagkerfi vaxtarins, hafa aldrei fengist til að greiða þeim fátæku sanngjarnt verð fyrir hráefni sín og landbúnaðar- afurðir. I þessu sambandi langar mig að vitna til eins af merkustu gagnrýn- endum ríkjandi framfaraviðhorfa í vestrænum iðnríkjum, hagfræðingsins og fræðiritahöfundarins E. F. Schumacher. Frá honum er komið kunnasta slagorð þeirra sem hafa andæft hinum stríða straumi vaxtarhyggjunnar: Small is beautiful — smátt er fagurt. Schumacher varði miklum tíma og orku í að greina heildaráhrif sem ríkjandi viðhorf til tækni og atvinnuþróunar í iðnríkjum hafa, ekki síst hvernig þau birtast í orkusóun iðnveldanna og misréttinu sem þær fátæku búa við. Hann átti mikinn þátt í að breyta viðhorfum manna til þess sem talið var duga þjóðum þriðja heimsins til framfara í raun. Framfarabraut þeirra mátti ekki reyna að leggja með svipuðum tækjum og aðferðum og iðnríkin höfðu notað. Finna varð viðráðanlegri tækni sem krafðist mann- afla frekar en dýrkeyptrar orku, byggði á smáum einingum frekar en stór- um og miðstýrðum, var einföld í rekstri og viðhaldi fremur en flókin. Þetta var það sem Schumacher kallaði „intermediate technologi," tækni meðal- hófsins. I bók sinni, „Smátt er fagurt,“ segir Schumacher m.a.: Það sem einkum er sláandi við iðnað nútímans er það að hann skuli þarfnast svona mikils og skila svona litlu. Nútímaiðnaður virðist svo óhagkvæmur að venjulegt mannlegt ímyndunarafl dugar ekki til að átta sig almennilega á því. Þess vegna dylst óhagkvæmnin. Þessi orð tel ég gagnlegt að hugleiða í framhaldi af því sem sagt er hér á undan um umbúðakostnað. Og raunar varðar þetta einnig auðlindanotkun og meðferð á náttúrunni yfirleitt. Schumacher byrjar röksemdafærslu sína um efnið með því að benda á að meðan í Bandaríkjunum búa 5.6% jarðar- búa við ágæt náttúruskilyrði og ríkulegar orkulindir þá dugi þær hvergi nærri til að reka iðnkerfi Bandaríkjanna, það verði að flytja inn orku handa 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.