Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar dó enda þótt hann ynni ennþá í fyrirtækinu, ef til vill áttu - sem meira að segja var mjög líklegt - heppilegar tilviljanir mun drýgri þátt í þessu; svo mikið var víst að fyrirtækinu hafði öllum að óvör- um vaxið fiskur um hrygg á þessum tveimur árum, það hafði orðið að tvöfalda starfsliðið, veltan hafði fimmfaldast, frekari framgangur var vafalaust í vændum. En vinurinn hafði enga hugmynd um þessar breytingar. Aður fyrr, síðast kannski í þessu samúðarbréfi, hafði hann ætlað að telja Georg á að flytjast til Rússlands og verið margorður um aðstæðurn- ar í Pétursborg, sérstaklega fyrir viðskiptagrein Georgs. Viðskipta- tölurnar voru smáræði í samanburði við þau umsvif sem nú voru orðin í fyrirtæki Georgs. En Georg hafði engan hug haft á því að skrifa vini sínum um velgengni sína í viðskiptum og hefði hann farið að gera það núna, seint og um síðir, liti það auðvitað einkennilega út. Georg lét sér því nægja að skrifa vini sínum jafnan um þýðingar- laus atvik eins og þau sem hrúgast óskipulega upp í endurminning- unni þegar maður lætur hugann reika á kyrrlátum sunnudegi. Hon- um var umhugað að láta ótruflaðar þær hugmyndir sem vinurinn hafði gert sér um fæðingarborg sína á umliðnum tíma og sætt sig við. Þannig atvikaðist það að Georg skýrði vini sínum frá trúlofun manns sem skipti hann engu máli og stúlku sem skipti jafnlitlu máli, í þremur bréfum með alllöngu millibili, uns vinurinn fór að fá áhuga á þessum merkisviðburði þvert ofan í áform Georgs. Georg var þó ljúfara að skrifa honum um svonalagað en að viður- kenna að sjálfur hafði hann trúlofast fyrir mánuði ungfrú Frídu Brandenfeld, stúlku úr efnaðri fjölskyldu. Hann ræddi oft við unn- ustuna um þennan vin sinn og þetta sérstæða bréfasamband þeirra. „Þá kemur hann alls ekki í brúðkaupið okkar,“ sagði hún, „en ég hef þó rétt til að kynnast öllum þínum vinum.“ „Eg vil ekki raska ró hans,“ svaraði Georg, „ekki misskilja mig, hann myndi sennilega koma, að minnsta kosti held ég það, en hann myndi finna til þving- unar og sárinda, kannski öfunda mig og áreiðanlega verða óánægð- ur, og þar sem hann væri ófær um að vinna bug á óánægjunni myndi hann snúa aleinn aftur. Aleinn - veistu hvað það þýðir?“ „Já, en getur hann þá ekki frétt af brúðkaupi okkar eftir öðrum leiðum?“ „Það get ég að vísu ekki komið í veg fyrir, en miðað við lífshætti 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.