Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 66
Tímarit Máls og menningar bergi föðurins var, jafnvel þennan sólríka morgun. Slíkum skugga varpaði hár múrveggur sem gnæfði handan við þröngan húsagarð- inn. Faðir hans sat við gluggann í horni sem skreytt var ýmiskonar minjum um móðurina sáluðu og las í blaði sem hann hélt á ská út frá augunum og reyndi með því móti að bæta sér upp einhverskonar sjóndepru. A borðinu voru leifarnar af morgunverðinum en ekki virtist mikið hafa verið hreyft við honum. „Aha, Georg!“ sagði faðirinn og gekk þegar til móts við hann. Þungur náttsloppur hans opnaðist á göngunni og löfin vingsuðust um hann. - „Faðir minn er ennþá risi,“ sagði Georg við sjálfan sig. „Það er óbærilega dimmt hérna,“ sagði hann svo. „Já, það er orðið dimrnt," svaraði faðirinn. „Þú hefur líka lokað glugganum?“ „Mér finnst það betra svona.“ „Það er mjög hlýtt úti,“ sagði Georg eins og í framhaldi af því sem áður var sagt og settist. Faðirinn tók morgunverðarbúnaðinn af borðinu og setti hann á kistil. „Eiginlega ætlaði ég bara að segja þér,“ hélt Georg áfram og fylgdist grannt með hreyfingum gamla mannsins, „að ég er þrátt fyrir allt búinn að tilkynna trúlofun mína til Pétursborgar.“ Hann dró bréfið örlítið upp úr vasanum og lét það falla niður í hann aftur. „Af hverju til Pétursborgar?" spurði faðirinn. „Til vinar míns þar,“ sagði Georg og leitaði að augnaráði föður- ins. - „I fyrirtækinu er hann allt öðruvísi," hugsaði hann, „að sjá hvernig hann situr hér og breiðir úr sér með arma krosslagða á bringu.“ „Já. Vinar þíns,“ sagði faðirinn með áhersluþunga. „Þú veist þó, faðir minn, að í fyrstu ætlaði ég að þegja yfir trúlof- un minni við hann. Af tillitssemi, af engri annarri ástæðu. Þú veist sjálfur að hann er erfiður. Eg sagði sjálfum mér að hann gæti ugg- laust komist að raun um trúlofun mína eftir öðrum leiðum þótt tæpast væri það líklegt vegna einmanalegra lífshátta hans - ég get ekki komið í veg fyrir það -, en fréttina skyldi hann ekki fá frá mér.“ „Og nú hefur þú semsagt endurskoðað þetta?“ spurði faðirinn, V 200
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.