Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 88
Tímarit Máls og menningar Þetta er hugsað sem lýsing á stöðu. Mordinginn Ég er morðinginn. Áður eyða í mannhafinu, endalaust tóm sem nú hefur fyllst fyrir framvindu tilgangslausra atvika. Áður ekkert, nú eitthvað. Spor mín í sandinum eru ummerki um ógn. Mín er nú leitað af þeim sem áður sáu mig ekki, ég er steinninn á lofti: Þegar ég lendi skýrist ég, er veginn og metinn og fundinn of þungur. Enn er ég ógnvekjandi möguleiki, gloppa í neti með alltof jafna möskva. Ljósin, hundarnir, svartir skuggar sem ber við ský, skuggamyndir á sandinum, líða hratt hjá: sjónarspil ætlað mér og þeim ófögnuði sem ég veit á. Þeir eru að leita að mér. Við fund okkar gýs hatri eða ást, ef til vill hvoru tveggja, mig gildir einu hvoru. Eg var með herbergi í bænum. Þunnt timburþil úr óhefluðum fjölum, leifar af veggfóðri og fornu munstri, lykt af svita og órakaðri einsemd. Umleikið vindi, hvössum vindi, afskiptalausum vindi, ís- bláu vatni, himingráma, óljósu fólki. Eg var með úrverkssál. Tannhjól tifuðu í brjósti mér, svo greini- lega ef ég lagði við hlustir. Vindurinn hvein um veggina og hvein í stálfjöðrum sem strekkjast, þétt. Og ég fann styrkleikann í þessum stálböndum, hvernig hann var fjötraður í þeim, æ þéttar, þéttar hvert að öðru: ískrandi, gáfu frá sér ósonlykt. Ég vatt upp skrúfurnar þar sem færi gafst. Uti á götum, milli húsa, í vindinum: óséður, ég einn heyrði tifið þegar allt var undið í átt að breytingunni. Svo sá ég Isinn dag einn, hvernig hann hafði numið staðar á klett- inum, á miðri leið til hafs, á miðri leið að Sameiningunni, hvernig glitti ósiðlega í landræmu milli íss og hafs. Þegar sólin leið úr skýjum og glampaði, snöggt eins og sandur í glasi skein jökullinn hvítari en áður. Hann talaði ís. Ég fann, í jökuldjúpinu: spennu, afl, hvernig stökkið dulda tifaði. Kuldinn, óséður, án þess ljós kæmist að honum, sem Bjó svo djúpt hið innra að hann varð að einhverjum allt annars staðar. Kalt glerið snerti enni mitt. Ég vissi að ég yrði að uppfylla. 222
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.