Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Side 111
og Atlantis og enginn kemst þangað nema hætta lífi sínu. Og þangað liggur enginn sími og jafnvel þótt rödd mín gæti borist þér þaðan mundirðu ekki skilja þá tungu sem ég talaði. Það er ekki mannamál. Því að landið er eingöngu byggt konum og rödd þeirra er hljóðari en þögnin. Ein- staka kona heldur því samt fram að komið geti fyrir þegar svo stendur á um straumhvörf að fiskarnir greini niðinn af máli þeirra í djúpsoginu. (97) Að lokinni ferð móðurinnar í fylgd Fisksins niður í undirdjúp Kristjaníu segir hún svo: Ég fann að ég mundi sofa betur í nótt en þúsund undanfarnar næt- ur. Ég hafði losnað við byrði. Landkönnun lokið sem ég hafði frestað svo lengi. Eg rétti Fiskin- um höndina í kveðjuskyni án þess að segja orð. Viss um að hann heyrði það sem ég sagði ekki. Hann hafði synt með mér í djúpunum. Heyrt rödd mína. (128) Ferð móðurinnar niður í djúpin er síðan undanfari þess að hún losi sig undan sekt sinni og stígi skrefið til fullrar sam- stöðu með Dís og Gunnlöðu, með líf- inu. Annað atvik en ferðin í undirdjúp- in hefur áhrif í sömu átt. Hún er stödd á götu úti og iendir fyrir tilviljun inn í þvögu fólks sem hefur verið á mót- mælafundi (gegn kjarnorkuveri í tilefni af Tsjernóbýl); Umsagnir um bakur lega á valdi þessarar hreyfingar sem rann á mig eins og holskefla og sveigði mig aftur á bak . . . Iíkamir þétt upp að mér . . . klemmd . . . í sömu svipan sá ég að það var lögreglan sem ýtti fólkinu á undan sér. Eg gat ekki lengur stjórnað hreyfingum mín- um. Líkami minn var ekki lengur minn, aðeins óaðgreinanlegur hluti af einum stórum líkama sem sveigðist aftur og fram og náði guð veit hvað langt uns allt losnaði á ný og við leystumst upp . . . (170) Tímabundið afnám þeirrar markalínu sem einstaklingurinn hefur dregið um sjálfan sig, er forsenda fyrir auðmýkt- inni. Hún krýpur fyrir systur sinni Onnu (Gyðjunni? Urði?) og þvær fætur hennar; atvik sem bæði hefur kristilegar skírskotanir og minnir á það þegar kon- urnar í goðsögunni þvo lífsins tré. Þá getur hún horfst í augu við eigin sekt: Það var ég sem sveik. Ég vissi það allan tímann að Gunnlöð var saklaus. Hvorki tæld né í vitorði með Óðni þegar hann stal skáldskapnum. Hvað hafði ég ekki sagt alveg frá upp- hafi: Óðinn stal frá henni skáld- skapnum. Þessu svaraði ég þegar ég var spurð óvænt og óundir- búin. Eg taldi það vanhugsað svar. Já, en vanhugsað var það einmitt! Þess vegna satt. Eg var ekki á verði. Sannleikurinn eins og geymdur fangi í vitund minni sem sá sér leik á borði í andvara- leysi fangavarðarins. Samt trúði ég ekki minni eigin rödd og fór fram á það fyrst allra að dóttir . . . ég varð að standa þar sem ég var komin . . . bjargarlaus, alger- 245
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.