Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Síða 52
Jóhamar Ljósir punktar allt endanlegt svo óbreytanlegt og falskt allt ógnar hugsun manns Ha ha ha, rúst nýju borgarinnar; tölfræði óútreiknanlegra múrsteina sem skríða eins og rauðar ranapöddur yfir græna húð himinsins sem liggur særður undir uppfylltum búðar- glugga, uppfylltum með mynd af vatnsdropa að renna niður appelsínu. Gotneskt biðskýli í brekkunni fyrir neðan gapir mót staðgengli himinsins sem fuglamir bera uppi á silkiþráðum. Hjarta borgarinnar pumpar gulum, rauðum og grænum bflum út í blóðrás sætabrauðsins. Hafið, alltaf jafn óþolandi, glefsar í steinsteyptan veginn og hrækir spýtnarusli upp á hann. í vegarkantinum vex gras án eftirlits, jafnvel þó þetta sé reyklaust svæði. Ein og ein hræða birtist eins og til að storka yndislega tilgangslausri dagsbirtu bræðralagsins. A fyrrverandi homi mikilvægs tíma drúpir umferðarskilti höfði í sí- nýnýjum nýsúrrealisma hafgolunnar. Skotnu umferðarskiltin innar í sjoppulausu hverfinu horfa eineygð og þríeygð út í bláinn, ónæm fyrir sársauka og nytsemishyggju vega- vinnuvélanna sem hreyfast silalega yfir sviðna jörð. Ekki skal fullyrt hvort nokkur búi á bakvið svört gler vélanna. Allt er eins og það á að vera. Holrúmið á milli gluggalausra íbúðarhúsanna er bleikt og pressar svokallaða íbúa hverfisins niður í duftið eins og á höfði hvers og eins þeirra væri tíukílóa lóð. Svalahandriðin engjast og em búin til úr hraust- legum ánamöðkum. Á einum degi rokkar hitinn frá 23 stiga hita og allt ofan í 27 stiga frost en það þykir eðlilegt á þessum árstíma. Hitabreytingarnar valda hjá mörgum sinfóníustíflu, sem er banvæn. Fólkið er auðvitað allt endumýjað. Enginn er ómissandi. Af því að hitinn í íbúðunum er fyrir neðan frostmark og úti steikjandi hiti, eða öfugt, heldur fólkið til í lyftum, á göngum, stigapöllum, geymslum og neðanjarðarbílastæðum og les vísindaskáldsögur um það þegar jarðarbúar trúðu á heiðarleikann. Um það þegar viljinn var bankahólf sem innihélt ólöglegar þrár, þegar menn töluðu í hálfum setningum 42 TMM 1991:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.