Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Qupperneq 118
ríkulegri ánægju að engu var líkara en spá- dómur sígaunakonunnar hefði ræst. Og nú, tutt- ugu árum síðar, er þessi spádómur jafn sannur og hann reyndist þá. Höfundur ljóðsins er mjög ríkur. Avextir jarðarinnar vekja honum ennþá gleði. Hæfileiki hans til að njóta fegurðarinnar eróskertur. Ljóðið „Avextir jarðarinnar“ erein- kennandi fyrir þá lífsafstöðu sem Ljóð námu völd tjáir. Völdin sem felast í hæfileikanum til að skynja og skilja færa ljóðmælanda auðæfi fegurðarinnar. Sigurgleði margra ljóðanna er þó blandin sársauka og það leynir sér ekki að undir niðri býr vitundin um þá einmanalegu stað- reynd að dýpstu upplifunum verði varla deilt með öðrum. Skáldskaparmál Sigurði Pálssyni er einkar lagið að ná fram ljóðrænum áhrifum án þess að beita til þess sérstöku myndmáli, táknum, persónugerving- um eða fjölda lýsingarorða. Töfrar margra ljóða hans felast ekki síst í smekklegri uppsetningu textans. „I öskunni" er gott dæmi um mjög vel heppn- að ljóð þar sem ekki er beitt öðrum leikbrögðum skáldskaparíþróttarinnar en einni endurtekn- ingu í upphafi. Yfirþessu ljóði ereinhvertrega- blandin heiðríkja, sköpuð af einlægni ljóð- mælanda og látleysi tjáningarinnar. Því lýkur með þessum orðum: Hvert eru þeir famir öskukallamir? Þessir sem losuðu öskutunnumar á Dunhaganum fullar af ljóðauppköstum eftir sérvitran ungling um ungar stúlkur. (46) Þegar Sigurður beitir myndmáli er það gert af mikilli hugkvæmni. Hann er einstaklega laginn við að tengja sam- an margvíslega hluti úr efnisheiminum og hug- læg eða óáþreifanleg fyrirbæri, þannig að úr verða skemmtilegir smíðisgripir svo sem hin „stóra tromma einsemdarinnar" (45) eða „svipa norðanvindsins" (26), svo ég tali nú ekki um „mexíkanskan hatt þagnarinnar" (50). Styrkur Sigurðar Pálssonar sem ljóðskálds felst ekki síst í því að bestu ljóð hans byggjast öðru fremur á skýrri og frumlegri hugsun. Reykjavík An alls samanburðar má segja að Sigurður Páls- son hafi eftir dag Tómasar Guðmundssonar tek- ið við því hlutverki að vera skáld Reykjavíkur því á síðustu árum hefur ekkert ljóðskáld ort jafn skemmtilega um höfuðborgina og hann. I fyrstu þremur bókunum, ljóðvegaflokknum, var umhverfi ljóðanna gjaman París en í ljóð- námuflokknum kemur borgin við sundin í stað heimsborgarinnar. Sú Reykjavík sem ort er um í Ljóð námu völd er ekki hið sama „ormlausa umhverfi / þar sem hvergi er vottur blossandi bylgjuforms / hvergi naumalega svarta netsokka að sjá“ (12) og lýst er í Ljóð vega salt (1975), heldur heillandi ævintýraborg og tilvalinn vettvangur atburða- skáldskapar. Þar reikar undarlegur maður um Þingholtin, tekur menn tali og segir: „þessi far- angur er of þungur, þessi farangur er alltof þungur (...) ég fer að leggja hann frá mér“ (65). Þar laðar síðasta lag fyrir fréttir ekkjuna út á snúrur og þar vekur gagg kríunnar íbúana upp af dvala vetrarins. Hæfileiki Sigurðar Pálssonar til að opna les- andanum ferska og skáldlega sýn á hversdags- legustu og kunnuglegustu hluti nýtur sín sérstaklega vel í Ljóð námu völd. Á sama hátt og Tómas Guðmundsson lýsir vorkvöldinu í Reykjavík sem helgistund í ljóðinu „í vestur- bænum“ lýsir Sigurður Pálsson vormorgninum í Reykjavík sem „galdrastund, töfrastund“ í kvæði sínu „Morgunstund": (...) á þessari töfrastund lýsist hægt og rólega miðhlutinn á mósaikmynd Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu við Tryggvagötu. 108 TMM 1991:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.