Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 13
Þuríður J. Jóhannsdóttir Ur búrinu í meiri gauragang Um íslenskar unglingabækur Hér eru settar fram hugmyndir um mat á barna- og unglingabókum. Höfundur telur m.a. að lesendur þurfi að geta samsamað sig persónum, að það sé húmor í sögunum, þær séu spennandi, málfar sé frjótt og að þær feli í sér jákvæð siðferðisgildi. Fjallað er um allmargar íslenskar unglingabækur frá tímabilinu 1977-1991 með hliðsjón af þessu. Gildi barna- og unglingabóka Bókmenntir geta gegnt margvíslegu hlut- verki í lífi lesandi fólks. Flestir lesa fyrst og fremst sér til ánægju en margir gera líka þær kröfur til lesefnis að það skilji eitthvað eftir eins og sagt er. Þeir sem velta fyrir sér lesefni barna og unglinga hafa reynt að skilgreina hvað góð bók þarf að hafa til að bera, m.a. í ljósi sálfræðikenninga sem fjalla um þroska og uppeldi. Hlutverk sögu er fyrst og fremst að hrífa lesandann með sér og skemmta honum. I öðru lagi hafa flestar sögur töluvert fræðslugildi og þá er átt við fræðslugildi í víðustu merkingu. Sumarbækurfræðaokk- ur um líf í fjarlægum löndum eða á liðnum skeiðum sögunnar en allar bækur fræða okkur um fólk og samskipti þess á einhvem hátt og það er áreiðanlega annað meginhlut- verk bókmennta allra tíma. I þriðja lagi geta sumar bækur beinlínis hjálpað lesendum sínum. Fyrst koma þá í hugann raunsæisbækur sem fjalla um vandamál samtímans. Sögupersónur og að- stæður þeirra verða þá á einhvem hátt lær- dómsrík fordæmi eða víti til að varast fyrir lesendur. Þetta er auðvitað þekkt allt frá tímum raunsæisstefnunnar í lok síðustu aldar. Nýrri eru kenningar sálfræðingsins Bruno Bettelheims um það hvernig ævin- týrin hjálpa njótendum sínum, þeim sem hlusta eða lesa, til að vinna úr átökum sem gerast í undirvitundinni. Kenningar hans hafa hleypt nýju lífi í umræðu um fantasíu- eða ævintýrabókmenntir fyrir börn og ung- linga. Aður varþað helst taliðþeimtil tekna að þær frjóvga ímyndunaraflið en nú er sem sé litið svo á að gildi þeirra sé mun víð- tækara. Spennan og baráttan við ógnvekj- andi öfl er talin hafa gildi í sjálfri sér. Það er þroskandi að lifa sig inn í spennandi átök með sögupersónunni og sigra með henni, en það er algjör forsenda ef spennan á að TMM 1992:1 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.