Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 18
íslenskir höfundar hafa ekki verið dug- legir við að skrifa sögulegar skáldsögur fyrir börn frá löngu liðnum tíma en margir hafa skrifað sögur sem byggja á bemsku- minningum þeirra að einhveiju leyti, lýsa a.m.k. tíðaranda frá bemsku höfunda. I þessum flokki er margt af því besta og jafnframt vinsælasta sem skrifað hefur ver- ið fyrir þennan aldur. Sögur Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, Saman í hring, og Sœnginni yfir minni, (1983, 1986 og 1987) segja á eftirminnilegan hátt frá lífínu í íslenskum bæ á stríðsárunum frá sjónarhóli bama. Sögur Kiástínar Steins- dóttur, Franskbrauð með sultu, Fallin spýta og Stjörnur og strákapör, (1987, 1988 og 1989), lýsa fóki og tíðaranda á Austfjörðum og í Reykjavík á árunum milli 1950 og ’60 líflega og skemmtilega. Þessar bækur hafa fallið í góðan jarðveg hjá bömum og eru mikið lesnar. Það er mjög mikils virði að skila menningu horfms tíma með þessum hætti til bama og unglinga. Fyrstu unglingabækurnar Lítum þá á íslensku unglingabækurnar. Ég vil telja Búrið eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur, sem kom út 1977, fyrstu íslensku unglingabókina af því hún hleypti skrið- unni af stað. Þó mætti eins segja að það hefði verið Guðjón Sveinsson sem byrjaði að skrifa fyrir unglinga um unglingsárin og þann tilvistarvanda sem þeim er tengdur með bók sinni Öri rennur æskublóð frá 1972. En frá og með Búrinu er unglinga- bókin komin til að vera. Búrið vakti mikla athygli, hún var umdeild meðal fullorðinna en unglingarnir lásu hana og kunnu að meta hana og gera enn. Þörfín fyrir sérstakar bækur um unglinga fyrir unglinga var greinileg. í Búrinu tekur Olga afdráttarlausa af- stöðu með unglingsstelpu sem er í uppreisn gegn foreldrum og skóla og skapar persónu sem unglingar samsama sig auðveldlega. Hún nær trúnaði lesenda vegna þess að allt gerist á forsendum unglinga, kennumm og foreldrum er lýst frá þeirra sjónarhóli og ekkert reynt að draga úr hversu svart/hvítt þeir sjá oft og tíðum. Foreldrar og kennarar áttu t.d. erfítt með að sætta sig við lausn bókarinnar þegar Ilmur hættir í skóla og fer að vinna í dósaverksmiðju. En Olga er greinilega ekkert að hugsa um uppeldisgildi sögulokanna heldur fylgir sannfæringu sögupersónu sinnar um hver sé rétta leiðin vegna þess að hún er að skrifa bókmenntir um líf og reynslu unglinga. BÚRIÐ i 8 TMM 1992:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.