Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 40
Dramatísk spenna í stað hasars og ofbeldis. (Úr Tove Jansson: Den farliga resan.) rænum ferli og hlýtur að vera fyrirferðar- mikill þáttur þegar verið er að vinna efni fyrir hóp sem hefur takmarkaða reynslu og þekkingu sem hægt er að skírskota til. Sú einföldun byggir á því að reynt er að kafa undir yfirborðið, komast að kjarnanum og setja niðurstöðumar fram í hnitmiðuðu formi. Einföldunin sem einkennir svo stór- an hluta fjölþjóðlega barnaefnisins er ann- ars konar. Þar eru yfirborðsleg einkenni ýkt og skrumskæld; í stað spennu kemur hasar og ofbeldi, í stað tilfinninga væmni og til- finningasemi. Markaðshugsunin takmarkar líka val á viðfangsefnum. Reynt er að komast hjá því að segja nokkuð það sem einhver gæti mögulega verið ósammála, nokkuð sem gæti brotið í bága við viðteknar hefðir og þjóðskipulag, nokkuð sem gæti vakið upp óþægilegar spurningar. Utkoman verður því oftast staðnað efni í staðlaðri útfærslu. Til að komast hjá því að fjalla um „hættu- leg“ efni og til að höfða til áhorfenda eða lesenda á ólíkum menningarsvæðum er viðfangsefni fjölþjóðabarnaefnisins oftast einhvers konar fantasía. Við fyrstu sýn virðast þessar fantasíur lúta lögmálum ást- sælasta barnaefnis allra tíma, ævintýrsins. Þegar betur er að gáð kemur þó í ljós að svo er ekki. Hetjur ævintýranna eru oft minni máttar, olbogaböm, kolbítar. Ef þeir eignast einhver vopn önnur en mannkosti og kænsku til að sigrast á ofureflinu, þá hafa þeir eignast þau vegna góðmennsku og hjálpsemi. Ofurhetjur teiknimyndanna hafa öðlast hæfileika sína og styrk með einhverj- um yfirnáttúrlegum hætti. Þeir berjast við andstæðinga sem einnig hafa ofurkrafta og í raun er enginn munur á baráttuaðferðum þeirra, við vitum bara að þessir em góðir en hinir vondir. 30 TMM 1992:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.