Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 70
Mannvirki til fyrirmyndar: varnargarður við vegastæði út í Súgandisey við Stykkishólm. Grjótgarður hlaðinn með stórvirkum vélum. standa til — ekki bara að hakka í sig hug- myndafátækt Hringormanefndar. Fyrir ferðaþjónustu í landinu er drápið ltka skaði vegna þess að margir ferðamenn eru sólgnir í að fá að sjá seli í villtri náttúru íslands, sem nú verður æ fágætara, auk þess sem fjöldadrápið vekur andúð og efasemdir um ágæti íslendinga. Því nefni ég þetta allt að raunhæf náttúru- vemd snýst ekki aðeins um það að græða land og tína msl, eða halda í horfínu. Hún snýst um aðferðir og atvinnuhætti, sögu landslagsins, veraldlegan og andlegan menningararf. Hún snýst líka um menntun fólks, frjósemi andans og skilning á því hvemig best er að búa í landinu til frambúð- ar, vinna verk sín, byggja hús, hún snýst um verðmætamat. Þeir sem fordæma náttúm- vernd eins og lenska hefur verið hér forsmá um leið menningu og sögu. Sú foma athöfn að slá með orfí og ljá felur í sér náttúruvernd og allt annars konar verð- mætamat en það að slá með vélorfi eða sláttuvél. Skoðum það nánar. Orf og ljár em ákaflega vel hannað sláttu- verkfæri. Eflaust má samt gera betur. En það er ódýrt og hagkvæmt í rekstri og hljóð- látt í notkun, jafnvel það þegar ljár er brýnd- ur. Vélorf er hins vegar rándýrt. Það kostar á við 10-20 sláttuamboð. Það er dýrt í notk- un og bilanagjarnt og afar hávært. Sláttuaf- köstin eru ekki sambærileg. Sæmilega vanur maður slær a.m.k. helmingi meira með orfi og ljá, jafnvel tífalt, á við þann sem stendur við vélorfið. Hverjir em þá kostir vélorfsins? Þeir em að það er heppilegra 60 TMM 1992:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.