Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 76
það spilli ekki fyrir. Ástin á landinu er hvorki meiri né minni fyrir það. Athafnir og lífsviðhorf eru mælikvarðinn. Það eru verkin sem tala — og tala. Himinhrópandi heimska olli því að við fluttum inn mink í tvígang! Hvers vegna nægði ekki að vara við hættunni? Menn vissu hvernig minnkur hegðar sér, menn þekktu veiðibrjálæði hans. Menn gátu varla valið verri kost, verið vitlausari, tillitslaus- ari. En gróðavonin réð ferðinni og hún ræð- ur enn ríkjum. Hver vill taka ábyrgð á þeim skaða sem minkur hefur valdið og mun valda í náttúru íslands? Enginn. Um 20.000 manns hafa byssuleyfi ílandinu og má ætla að hér séu a.m.k. 40.000 skot- vopn — og þó kannski nær 100.000 ef allt er talið. Þetta eru skammbyssur, rifflar, ein- hleypur, tvíhleypur, pumpur, magasínbyss- ur og -rifflar auk stórskotavopna sem venjulegaeru notuð í hemaði. Nei, þetta eru ekki hermenn á Miðnesheiði heldur Is- landsmannen, hinn almenni borgari. Til hvers er ótalinn fjöldi af skammbyssum fluttur til landsins? Þetta eru ekki kinda- byssur heldur byssur til að drepa fólk. Til hvers eru stórskotarifflar í eigu gæja útí bæ? Rifflar sem skjóta 10 cm löngum skotum og geta splundrað haus af sel eða vegg í húsi. Til hvers? Hvaða áhrif hefur þessi byssu- eign á lífríki landsins? Er einhver ábyrgur? í áratugi hafa bændur grafið sundur mýrar og móa, landið þvers og kmss eins og þeim hefur dottið í hug hverju sinni og fengið til þess styrk úr ríkiskassanum — frá okkur öllum. Og löngu eftir að rekið var upp rama- kvein, því ljóst var að þama var verið að eyðileggja votlendi og fuglalíf og stuðla að uppblæstri, þá héldu menn ótrauðir áfram — önsuðu ekki — og ansa ekki enn. Nú er það þurrð í ríkiskassanum sem ræður hve mikið er grafið. Fátt hefur breytt íslenskri náttúm meira en framræsla. Það sýna rannsóknir Náttúm- fræðistofnunar íslands á áhrifum framræslu — eða hvað? Bíðum aðeins. Þær rannsókn- ir em víst ekki til. Aldrei hefur verið fylgst kerfisbundið með stórkostlegustu breyting- um og röskun á láglendi íslands. Hvers vegna þarf ekkert leyfi til að eyði- leggja land? Hvers vegna em menn ekki sóttir til saka fyrir að sprengja upp fossa og flúðir í þeirri veiku von að lax gangi í á. Hvers vegna þurfti Vegagerðin að eyði- leggja stórbrotið einstigi við Þambárvelli, álfakirkjur, álagabletti, hundmð stórkost- legra minnisvarða í náttúrunni um allt land? Hvers vegna er jarðsögulegri opinberun á Hvers vegna þarf ekkert leyfi til að eyðileggja land? . . . Seltjamamesi spillt? Hvers vegna komast sveitastjórar og sveitastjómir upp með að rústa gömul mannvirki eða spilla náttúm- minjum? Hvers vegna em stundarhags- munir og þröngsýni lögvernduð? Hvers vegna vanda Póstur og sími og Rafmagnsveitur ríkisins ekki til verka þeg- ar fyrirtækin reisa húskofa sína, tengimið- stöðvar og háspennukassa? Þetta em með frekustu fyrirbæmm í landslaginu. Hvers vegna leggja þeir ekki metnað í að fara sem hljóðlegast um landið og leggja jarðstrengi í stað margfaldra línulagna á staumm? Og hvers vegna ræður reglustikan yfir 66 TMM 1992:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.