Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 77
mörgum skipulagshönnuðum í stað þess að þeir skipuleggi í samræmi við landslag? Hvers vegna fylgja hús og götur í þorpum og bæjum ekki landslaginu í stað þess að minna á útfærslu af vinnubúðum, fanga- búðum? Hvers vegna eru þaklínur húsa ekki látnar mynda eitthvert forvitnilegt landslag? Hver ber ábyrgð á hugmynda- legri fátækt í hönnun bæjarhverfa, kaup- staða, þorpa og þéttbýliskjarna út um allt land? Eru það sveitastjórnir? Ber sveita- stjóm ábyrgð ef hún eyðileggur umhverfi sérstæðasta byggingarkjarna á íslandi og stærstu byggingarsögulegu minja á landinu í Flatey á Breiðafirði með því að leyfa byggingu orlofshúsaþyrpinga? Nei. Hún ber enga raunverulega ábyrgð. Engin ríkisstjórn ber ábyrgð á of stórum fiskiskipaflota; kostnaði við Kröfluvirkjun, gjaldþrotum refa- og minkabúa, hmni lax- eldis, land- og gróðureyðingu af völdum stjómleysis, flótta úr dreifðum byggðum landsins, vondum álsamningum, mengun náttúm íslands, eyðileggingu lands undir stórvirkjanir, allt of háum raforkureikning- um heimilanna, ekki einu sinni rekstri á ríkiskassanum. Samt má rekja allt til rangra ákvarðana í föðurhúsunum. Aðeins eitt dæmi enn: Allir eiga að vita að gróðavænlegt er að byggja risastórt ál ver og fóma næstmestu gróðurvin á hálendi Islands og einni dásamlegustu perlu lands- ins, Eyjabökkum undir Snæfelli, og eyði- leggja marga stóra og fagra fossa í Jökulsá um leið. Það er þjóðhagslega hagkvæmt þótt raforkuverðið standi ekki undir fram- leiðslukostnaði. Það borgar sig að eyði- leggja hálendi íslands, rista það holund- arsári með línulögn vegna þess að jarð- strengir þykja svo dýrir. Þið vitið að það borgar sig að stofna til stórkostlegrar loft- mengunar á Islandi vegna þess að álverið sem kynni að vera byggt erlendis mengaði meira... Hingað til hefur þetta verið kölluð hunda- lógik. Orkufrek stóriðja á íslandi stenst enga samkeppni. Hún getur ekki einu sinni starfað í eðlilegri samkeppni við íslensk heimili, við íslenskan atvinnurekstur, jafn- vel ekki við íslenskan landbúnað. Orku- frekur iðnaður verður að búa við stórkost- leg fríðindi, rangar leikreglur, annars er hann glataður. Hann þarf stórfellda niður- greiðslu á orku, sérhlunnindi í sköttum og Orkufrek stóriðja á íslandi stenst enga samkeppni. ( ... ) Orkufrekur iðnaður verður að búa við stórkostleg fríðindi, rangar leikreglur, annars er hann glataður. hvers kyns undanþágur og pukur, en um- fram allt þá er velferð hans tekin fram fyrir velferð þjóðfélagsins og íslenskrar náttúm. Þetta er einfaldlega vond pólitík og hættuleg. Hún er vond vegna þess að hún leysir engan vanda hún býr til nýja og erf- iðari svikamyllu andskotans en við höfum hingað til þekkt. Hún er hættuleg vegna þess að hún eyðileggur landið, mglar þjóð- ina, hleður upp endalausum skuldum. Hún étur börnin sín. Ábyrgðin er svo yfirþyrm- andi að enginn er fær um að axla hana. Og nú hef ég þaggað niður í öllum fugla- söng. En fuglasöngvar em ennþá til, sem betur fer. TMM 1992:1 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.