Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 78
Til er lífsstefna sem nefnist „permakúlt- úr“ eða framsýn menning. Hér og þar á jarðríki er hún stunduð og annars staðar er verið að velta fyrir sér hvemig hægt sé að koma henni í gagn í víðasta samhengi. I framsýnni menningu felst það að koma störfum okkar og atvinnu haganlega fyrir og í samræmi við náttúruna. Göfugt hug- sjónamgl gæti einhver gáfaður sagt. Allt í lagi með það. En við þurfum á framsýnni menningu að halda. Hún er eina vonin. Við eigum að hugsa 25-50-200 ár fram í tímann í stað kjörtímabila. Verk okkar munu tala þá, bæði það sem vel er gert og illa. Syndimar eru varanlegar. í dag myndi enginn lifandi maður láta sér detta í hug að flytja inn mink — inn í land þar sem engin slík villidýr væru fyrir. Það væri glapræði. Eftir 100 ár verður stórvirkjunum í náttúruperlum landsins ef til vill líkt við landráð og álverin kölluð krabbamein Islands. Með 200 ára framsýn breytast viðhorf. Við fömm að hugsa í varanlegum verðmætum, gildismatið breytist. Menntun og menning fá á sig nýja mynd, fjölbreyttari, frjórri og skemmtilegri. Enginn vafi er á því að hægt er að njóta lífsins gæða ríkulegar en nú er gert með spennu og eyðslu. Framsýn menn- ing er ekki aðeins fólgin í stefnu sem felst í því að ögra ekki náttúröflunum heldur að þau vinni með manni. Hún felst líka í alls kyns verkmenningu, náttúmvemd, at- vinnuháttum og lífsviðhorfum. Framsýn menning byggist á þekkingu sem lengi hef- ur verið til að viðbœttri nútímaþekkingu í tækni, vísindum og verkmenntun. Hún tengir fortíð við nútíma og náttúrana við athafnir okkar. Hún er brúin sem byggja þarf til þess að við skiljum samhengið í tilverunni — og vissulega með rómantísku yfirbragði — ekki veitir af. Við emm á braut firringar en erum við, Framsýn menning byggist á þekkingu sem lengi hefur ver- ið til að viðbættri nútímaþekk- ingu í tœkni, vísindum og verkmenntun. þessi konungborna þrælaþjóð, menn til þess að fara út af henni og finna nýjar lausnir, hollara og þróttmeira líf? Á þeirri braut er von um mikinn fugla- söng. Erindi á ráðstefnu Landverndar 1991 um menningarlandslag, „Asýnd íslands í fortíð, nútíð, framtíð“. — Ljósmyndir eru eftir grein- arhöfund. 68 TMM 1992:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.