Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Side 87
Þó að mérfinnist til dæmis Hringsól Alfrúnar Gunnlaugs- dóttur hafa verið ofmetið á þeim forsendum að það sé gott í sjálfu sér aðflœkja formið ( ... ) Og Hringsól hefur haft mikil áhrifá byggingu og anda ann- arra skáldverka. ingu verka þegar upp er staðið er hvort okkur tekst að sannfæra næstu kynslóð á eftir um að uppáhaldsverk okkar séu jafn góð og við höldum. Eins og við vitum eldast flest bókmenntaverk mjög illa. Árið 1924 kom til dæmis bara eitt prósaverk út á ís- landi í okkar augum, Bréftil Láru, og síðan liðu þrjú ár þangað til næsta verk birtist, Vefarinn mikli frá Kasmír. Allt þar á milli og í kring hefur gleymst, sumt kannski ómaklega, en gleymst samt. Femínískir bókmenntarýnar hafa að und- anfömu barist gegn gleymskunni og geta nefnt fjölmörg dæmi um kvenrithöfunda sem hafa lent útundan í hinni svokölluðu bókmenntasögu (bæði skrifuðum bókum um bókmenntasögu og í lestrarreynslu fólks) en skuli nú takast til endurmats. Ef lesendur lifna við og telja sig reiðubúna til að taka við þessum verkum, þá gott og vel. Ef ekki, þá er ekki við einhveija karlrembu- bókmenntastofnun að sakastef höfundarnir valda því ekki sjálfir að halda lesendum við efnið. Tökum annað dæmi af tveimur jafnaldra körlum, Gunnari Gunnarssyni og Þórbergi Þórðarsyni. Báðir hafa fengið mikið rúm í prentuðum bókmenntasögum og virðuleg- an sess í samræmi við það. Ekkert hefur heldur verið til sparað af átorítetum að halda skáldverkum Gunnars Gunnarssonar að þjóðinni. Samt gleymist hann næstum alveg á hundrað ára afmæli sínu og sá hópur sem les verk Gunnars er ekki líkt því eins stór og sá sem les Þórberg. Þórbergur er ennþá lesinn og dáður af öllum fjöldanum, hann er tekinn til stöðugs endurmats og á erindi við fólk eins og sést á sívaxandi vinsældum endurminninga hans úr Suður- sveit, sem þóttu undarlegt uppátæki þegar þær komu fyrst út. Þórbergur hafði áhrif á sínum tíma og hefur þau enn af því að hann er mikið lesinn. Þannig leikur hann stórt hlutverk í lestrarreynslu flestra íslendinga. Gunnar hefur hins vegar verið settur til hliðar, áhrif hans eru hverfandi, og skiptir þá ekki máli þó að margt hafi verið áhrifa- mikið og vel gert í hans skáldverkum og honum séu rúmt skammtaðar síðumar í nær öllum ritum um bókmenntasögu sem hið íslenska karlveldi hefur sent frá sér. Hér spyr enginn um sanngimi eða réttlæti. Þetta er bara svona. Það er stórlega varasamt að kenna bók- menntasöguritum, fjölmiðlakynningu eða auglýsingum um hvort skáldverk lifa og Ekkert hefur heldur verið til sparað af átorítetum að halda skáldverkum Gunnars Gunnarssonar að þjóðinni. Samt gleymist hann nœstum alveg á hundrað ára afmœli sínu ( ... ) TMM 1992:1 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.