Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 96
horfir, þá er nýr Babelstum í uppsiglingu. í dag hafa tæknileg skilyrði skapast fyrir þjóðir heims að eignast eitt mál, að vísu ekki tungumál, heldur myndmál. Og nú mega litlu málsamfélögin hans Guðs fara að biðja fyrir sér. Því þótt það séu lítil takmörk fyrir því hve hægt er að búa til stóra veröld með orðum, þá er ríkjandi miðill nútímans ekki ritmál heldur myndmál. Og í myndflæði samtímans eru lítil málsamfélög sannarlega smá vegna tak- markaðrar getu til að bregða upp myndum. Sjálfsmynd þeirra hlýtur að skreppa saman sem því nemur. Nái maður ekki að tjá það sem innifyrir býr myglar það, úldnar og eyðileggst. Sama gildir um þjóðmenningu. Það er svo dæmi sé tekið ekki öll sagan sögð þótt íslendingar hafi náð umtalsverðum árangri í bókmenntum — ef þeir geta ekki ávaxtað þann kjama í myndmáli stundarinnar sem er að líða em þeir úr leik og menning þeirra fer á minjasafn þjóðanna. Nú þegar sjónvarp hefur rótfest sig í sessi sem afþreyingarmiðill og sáluhjálp og upplýsingagjafi og þjóðin sem glápir á leggur ekkert af mörkum til efnisins, sækir ekki neitt í sinn sálarsarp en horfir dag eftir dag, kvöld eftir kvöld á uppsuðu á efni gersamlega óviðkomandi þeim jarðvegi sem hún er sprottin úr — þá hlýtur slík þjóð að flosna upp frá menningarverðmætum sínum í tveimur til þremur kynslóðum. Sprett- hlaupari sem sæti öllum stundum við að spila bridds hlyti að koma að þeim punkti að hann hætti að vera hlaupari og jafnvel þótt hann hefði ekki gáfur til að verða góður briddsspilari þá yrði hann áreiðanlega ennþá verri spretthlaupari. Það sem vofir yfir litlum my ndsamfélögum í dag er andlegur vergang- ur, hættan á að dragast upp hægt og bítandi uns þeirra sér ekki lengur stað í myndiðu samtímans þar sem hún byltist í tveimur eða þremur klunna- legum mótum. Hvað er þá til ráða? Hvers getum við vænst? Að Guð bijóti niður sjónvarpstuminn? — Varla. Auk þess sem sjónvarpstæknin er sannar- lega undursamleg í upplýsingamætti sínum og einmitt þessi síðustu misseri höfum við horft á í sjónvarpi hvemig kúgunarvald gufaði upp eins og fyrir geminga sem þegar allt kemur til alls áttu rót að rekja til 86 TMM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.