Morgunblaðið - 20.12.2014, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.12.2014, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2014 Borgarstjórnarfundur í vikunnivar venju fremur gagnlegur, en þar kom fram hvaða sjónarmið reka fulltrúa vinstri meirihlutans áfram þegar kemur að bílaeign og bílanotkun borgarbúa.    Þessi sjónarmið hafa út af fyrirsig komið fram áður, en voru óvenjulega skýrt fram sett að þessu sinni hjá Hjálmari Sveinssyni, borg- arfulltrúa Samfylkingarinnar og formanni Umhverfis- og skipulags- ráðs.    Hjálmar sagði að borgin væri aðfara úr einu kerfi í annað, úr „bílmiðuðu“ kerfi í annað sem ekki væri eins „bílmiðað“.    Nýja kerfið gerirekki aðeins ráð fyrir lágmarks- fjölda bílastæða fyr- ir hverja íbúð, heldur setur kröfur um hámarksfjölda. Tilgangurinn er sá, að sögn Hjálmars, að koma í veg fyrir aukningu bílaumferðar. Með færri bílastæðum minnki umferðin.    Það er með öðrum orðum skýrstefna borgarinnar að þvinga fólk til að hætta að nota bíla og þvingan sem sett er á borgarbúa er ekki aðeins að þrengja götur, heldur einnig að fækka bílastæðum. Og það á ekki aðeins að fækka stæðum við heimili fólks, heldur einnig við vinnustaði, til að koma í veg fyrir að fólk geti notað bílana sína til að fara í vinnuna.    Þetta er auðvitað með miklumólíkindum og vekur furðu að svo róttæk stefna skuli hafa verið tekin upp án þess að verulegar um- ræður hafi átt sér stað og afleið- ingar stefnunnar kynntar rækilega fyrir borgarbúum, sem munu þurfa að búa við afleiðingar hennar um langa framtíð. Hjálmar Sveinsson Þvinga sett á borgarbúa STAKSTEINAR Veður víða um heim 19.12., kl. 18.00 Reykjavík 1 skýjað Bolungarvík 0 alskýjað Akureyri 0 snjókoma Nuuk -12 léttskýjað Þórshöfn 3 skúrir Ósló -5 skýjað Kaupmannahöfn 5 þrumuveður Stokkhólmur 2 heiðskírt Helsinki 5 skýjað Lúxemborg 10 skúrir Brussel 7 skýjað Dublin 6 léttskýjað Glasgow 7 skýjað London 8 léttskýjað París 11 skúrir Amsterdam 7 léttskýjað Hamborg 7 léttskýjað Berlín 8 skýjað Vín 14 skýjað Moskva 0 snjókoma Algarve 13 léttskýjað Madríd 12 heiðskírt Barcelona 15 heiðskírt Mallorca 17 léttskýjað Róm 13 léttskýjað Aþena 11 léttskýjað Winnipeg -5 frostrigning Montreal -5 skýjað New York 1 alskýjað Chicago 0 alskýjað Orlando 18 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 20. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:22 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:09 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:54 14:33 DJÚPIVOGUR 11:01 14:50 Skipaskrá og sjómannaalm- anak fyrir árið 2015 er komin út. Bókinni er dreift frítt til útgerða skipa og báta sem eru í rekstri, einnig til fram- kvæmda- og útgerðarstjóra stærri fyrirtækja auk fleiri aðila, segir í tilkynningu. Útgefandi er fyrirtækið Árakló slf og er þetta níunda útgáfa þess. Auglýsingar kosta bókina. „Skipaskráin og sjómannaalm- anakið er hefðbundin handbók sjó- manna með upplýsingum um sjáv- arföll, vita- og sjómerki, veður og sjólag, fjarskipti, öryggismál og fleira. Í skipaskrá er að finna öll skip og báta sem eru á skrá hjá Samgöngustofu. Skránni er skipt í tvo hluta, mynda- og textaskrá. Í myndaskrá eru skip og bátar sem eru í rekstri. Í textaskrá eru upp- lýsingar um önnur skip og báta. Dreifingu bókarinnar lýkur fyrir áramót. aij@mbl.is Skipaskrá komin út  Öll skip og bátar sem eru á skrá Rúmlega 95% af þeim ferðamönn- um sem komu til landsins í sumar sögðu að ferðin hefði staðið undir væntingum. Þá telja 83% ferða- manna líklegt að þau muni ferðast aftur seinna til Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna í sum- ar. Hlutfall þeirra sem sögðu ferð- ina standa undir væntingum er nán- ast það sama og í síðustu vetrarkönnun þegar hlutfallið var 96%. Langflestir, eða 86,9%, voru hér í fríi og 84,3% aðspurðra sögðust koma á eigin vegum. Íslandsferðir stóð- ust væntingar er- lendra ferðamanna Kynntu þér tilboðin á uu.is Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Allt að 23.000 k r. afsláttur ámann Byrjaðu nýja árið á hlýjum stað. Sólarferðir til Tenerife og Kanarí í janúar á tilboðsverði. Burt úr kuldanum Janúarsól á frábæru verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.