Morgunblaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 49
ÍSLENDINGAR 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2014
spilari Íslendinga fyrr og síðar.
Hann hefur orðið oftast allra Ís-
landsmeistari í sveitakeppni í bridge
eða 13 sinnum, Íslandsmeistari í tví-
menningskeppni fimm sinnum og
hefur fjórum sinnum unnið hvoru
tveggja, tvímenning og sveitakeppni
Bridgehátíðar Flugleiða. Hann varð
Norðurlandameistari 1988, 1994 og
2013.
Jón spilaði fyrst með landsliði Ís-
lands í bridge árið 1975 og hefur síð-
an spilað u.þ.b. 600 landsleiki. Hann
vann Generali master, óopinbera
heimsmeistarakeppni í einmenningi,
árið 1994, vann Transnational
sveitakeppni, óopinbera heimsmeist-
arakeppni í blönduðum flokki, árið
1996, hefur tvisvar orðið Norður-
Ameríkumeistari og varð heims-
meistari í bridge er íslenska sveitin
vann Bermuda Bowl, eða heims-
meistaratitilinn í bridge árið 1991.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.8. 1983 Elínu
Guðnýju Bjarnadóttur, f. 3.1. 1956,
þjónustufulltrúa hjá Motus. For-
eldrar hennar: Bjarni Kristjánsson,
f. 19.11. 1934, fyrrv. bóndi í Neðri-
Hjarðardal í Dýrafirði, nú búsettur á
Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar,
og Marý Karlsdóttir, f. 20.10. 1935,
d. 31.3. 2012, húsfreyja.
Börn Jóns og Elínar eru Ragn-
heiður Ragnarsdóttir, f. 13.8. 1974,
kennari á Selfossi (stjúpdóttir Jóns),
sambýlismaður hennar er Guð-
mundur Þór Gunnarsson iðnaðar-
tæknifræðingur, börn þeirra: Elín-
borg, f. 2003, og Kristín, f. 2006; Jón
Bjarni Jónsson, f. 8.8. 1985, rafvirki
hjá Hljóðx, búsettur í Reykjavík;
Magni Rafn Jónsson, f. 1.5. 1987,
rafvirki hjá Raftíðni, búsettur í
Hafnarfirði, kona hans er Hugrún
Ösp Ingibjartsdóttir háskólanemi,
börn þeirra: Klara Dís, f. 2011, og
Bjarmi Rafn, f. 2013.
Systkini Jóns eru Hafliði, f. 29.10.
1944, fyrrv. skipstjóri og nú fram-
kvæmdastjóri Körfubergs í Reykja-
vík; Brynja, 24.12. 1946, ritari ríkis-
endurskoðanda í Reykjavík;
Guðmundur Ólafur, f. 19.9. 1949,
framkvæmdastjóri Logoflex í
Reykjavík; Halldóra, f. 22.12. 1952,
talmeinafræðingur á Eskifirði, og
Baldur, f. 2.1. 1957, d. 21.12. 1979.
Foreldrar Jóns voru Baldur Guð-
mundsson, f. 14.5. 1911, d. 14.8. 1989,
útgerðarmaður og vélstjóri á Pat-
reksfirði og í Reykjavík, og Magnea
Guðrún Rafn Jónsdóttir, f. 3.3. 1923,
d. 8.6. 1981, húsfreyja á Patreksfirði
og í Reykjavík.
Úr frændgarði Jóns Baldurssonar
Jón
Baldursson
Þórey Eiríksdóttir
húsfr. að Sellátrum
Kristján Arngrímsson
smiður að Sellátrum í
Tálknafirði
Halldóra Kristjánsdóttir
húsfr. á Suðureyri við Tálknafjörð og í Rvík
Jón Guðmundsson
útgerðarm. á Tálknafirði,
síðar fisksali í Rvík
Magnea Guðrún Rafn Jónsdóttir
húsfr. á Patreksfirði, síðar í Rvík
Svanborg Einarsdóttir
húsfr. í Stóra-Laugardal
í Tálknafirði
Guðmundur Jóhannes Guðmundsson
útvegsb. á Tálknafirði
Þórdís Þórðard.
húsfr. á Vestfj.
Halldóra Katrín
Andrésdóttir
húsfr. í Hafnarf.
Guðrún Ína
Illugadóttir
fv. hafnarfulltr.
í Hafnarfirði
Illugi Gunnarsson
menntamála-
ráðherra
Ingibjörg Margrét
Þórðardóttir
húsfr. í Hnífsdal
Freyja
Guðmundsdóttir
húsfr. í Rvík
Helgi
Guðmundsson
skipstj. á
Patreksfirði
Sigrún S.
Helgadóttir
bankast.m.
Dagur Egonsson
verkefnastjóri
hjá Icelandair
Sólveig
Halldórsdóttir
húsfr. í Rvík
Dröfn Hjaltalín
ferðaráðgjafi
Icelandair
Kári Stefánsson
hjá Íslenskri erfðagreiningu
María
Hjaltalín
kerfisfr.
Þuríður Kristjánsdóttir
húsfr. í Gufudalssókn
Helgi Arason
b. í Gufudalssókn
Anna Helgadóttir
húsfr. á Patreksfirði
Guðmundur Ólafur Þórðarson
útvegsb. á Patreksfirði
Baldur Guðmundsson
útgerðarm. á Patreksfirði og í Rvík
Helga Guðmundsdóttir
frá Seljalandi
Þórður Gunnlaugsson
frá Bröttuhlíð á Rauðasandi
Jónína
Kristjánsdóttir
húsfr. á
Patreksfirði
Þórey
Gísladóttir
húsfr. í Rvík
Elías Stefán
Eyfjörð
Stefánsson
Þórey Edda
Elíasdóttir
stangarstökkvari
Gerða Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Hjalti Jón Sveinsson
rektor VMA
Óttar Jónsson
rithöfundur
Erna Jónsdóttir,
húsfr. í Rvík
Margrét Theodórsdóttir
skólastj. Tjarnarskóla
Árni fæddist á Lóni í Keldu-hverfi á Þorláksmessu 1905.Foreldrar hans voru Björn
Guðmundsson, hreppstjóri í Lóni, og
k.h., Bjarnína Ásmundsdóttir. Björn
var sonur Guðmundar í Lóni, bróður
Árna í Lóni, sem var kvæntur Önnu,
systur Bjargar, konu Guðmundar.
Sonur Árna og Önnu var Árni píanó-
leikari, faðir Kristjáns rithöfundar.
Eiginkona Árna var Helga Þor-
steinsdóttir og eru dætur þeirra
Katrín, fyrrv. fiðluleikari í Sinfón-
íuhljómsveitinni og fiðlukennari, og
Björg, leikkona, leiklistarkennari og
leiksstjóri í í Surrey í Englandi. Son-
ur Katrínar er Árni Jón, hagfræð-
ingur og söngvari, en meðal sona
hans er Kjartan, upprennandi túbu-
leikari. Synir Bjargar eru Halli, virt
tónskáld í kvikmyndatónlist, búsett-
ur í Los Angeles, og Gunnar, leikari
í London sem hefur leikið mikið fyrir
BBC og í breska þjóðleikhúsinu.
Árni stundaði nám við Tónlistar-
skólanum í Reykjavík 1930-35, lauk
burtfararprófi í píanóleik 1935 og
var í framhaldsnámi í Royal Man-
chester College of Music í Englandi
1944-46 en aðalnámsgreinar hans
þar voru flautu- og píanóleikur auk
náms í kammertónlist, undirleik,
tónfræði og tónsmíðum. Hann lauk
þriggja ára námi á tveimur árum og
útskrifaðist sem ARMCM.
Árni var kennari í Tónlistarskól-
anum í Rvík 1946-52, lék með Út-
varpshljómsveitinni 1946-50, Sinfón-
íuhljómsveit Íslands 1950-52 og
Lúðrasveit Reykjavíkur.
Meðal tónsmíða Árna eru hljóm-
sveitarsvítan Upp til fjalla; hljóm-
sveitarverkið Tilbrigði við frum-
samið rímnalag; tónlist við
Nýársnóttina, leikrit Indriða Ein-
arssonar; Rómönsur fyrir fiðlu og
píanó; Pínósónata; Lítil svíta fyrir
strengjasveit, fleiri hundruð sönglög
og fjöldinn allur af mörsum fyrir
lúðrasveitir en hann vann til verð-
launa á þeim vettvangi, hér á landi
og erlendis.
Árni var heiðursfélagi Tónskálda-
félags Íslands og Bandalags ís-
lenskra lúðrasveita.
Árni lést 3.7. 1995.
Merkir Íslendingar
Árni
Björnsson
95 ára
Karl Jónasson
90 ára
Aðalheiður Kolbeins
85 ára
Áslaug Sigrún
Sigurðardóttir
Guðlaug Þórdís
Guðjónsdóttir
Jóna Katrín Guðnadóttir
80 ára
Sigurður Sigurðsson
75 ára
Ágústa G. Sigurðardóttir
Bjarnfinnur Hjaltason
Hrönn Sigmundsdóttir
Lilja Benediktsdóttir
Óskar G. Sigurðsson
70 ára
Jón Trausti Guðjónsson
Sigurður O. Pétursson
Símon Ingi Gestsson
Tómas Grímsson
60 ára
Anita Paraiso Pardillo
Anna Sigríður Sigmundsdóttir
Bjarnveig E Pálsdóttir
Björn G. Gunnlaugsson
Esther Helga
Guðmundsdóttir
Friðbjörn Níelsson
Guðjón Kristinn
Harðarson
Ólafur Arnfjörð
Guðmundsson
Sigurbjörg Sverrisdóttir
Stefán Rúnar Bjarnason
Wiktoria Ewa Borawska
50 ára
Aron Reynisson
Berglind J.
Steinþórsdóttir
Daðey Steinunn Daðadóttir
Guðfinnur Eiríksson
Halldóra Hannesdóttir
Hugrún Harpa Eyjólfsdóttir
Kristín Sigurðardóttir
Steinþór Einarsson
Þórey Tulinius
40 ára
Berglind Hrönn
Árnadóttir
Jakob Már Baldursson
Jóhann Már
Sigurbjörnsson
Jörundur Valtýsson
Lára Margrét
Traustadóttir
Naira Alexandersd.
Voskanyan
30 ára
Ingþór Jónas
Eyþórsson
Ronald G. Jónsson
Þröstur Jarl Sveinsson
Til hamingju með daginn
30 ára Kristinn ólst upp í
Stykkishólmi, býr í Kópa-
vogi, lauk BA-prófi í sagn-
fræði frá HÍ og er þjón-
ustustjóri hjá GOmobile.
Maki: Heiðrún Matthildur
Atladóttir, f. 1986, nemi í
silfur- og gullsmíði.
Sonur: Úlfur Þór Krist-
insson, f. 2013.
Foreldrar: Smári Hjalta-
son, f. 1959, rafvirki, og
Kristborg Kristinsdóttir, f.
1962, d. 2004, mat-
reiðslum. í Stykkishólmi.
Kristinn Ólafur
Smárason
40 ára Reynir ólst upp á
Selfossi, býr þar, lauk
prófi í mjólkurfræði í Dan-
mörku og er mjólkurfræð-
ingur hjá MS á Selfossi.
Maki: Íris Ósk Sigurð-
ardóttir, f. 1976, leiðbein-
andi á leikskóla.
Börn: Viktor Andri, f.
1999, og Belinda Ýr, f.
2004.
Foreldrar: Þórir Jónsson,
f. 1948, rútubílstjóri, og
Gunnhildur Sigurðar-
dóttir, f. 1950, sjúkraliði.
Reynir
Þórisson
30 ára Gerða ólst upp á
Ísafirði, býr þar, lauk próf-
um frá Grunnskólanum á
Ísafirði og er stuðnings-
fulltrúi við Hvelftu hæf-
ingarstöð.
Systur: Kristín Péturs-
dóttir, f. 1976, og Linda
Pétursdóttir, f. 1981.
Foreldrar: Pétur Ást-
valdsson, f. 1957, verk-
stæðisformaður hjá Vega-
gerðinni á Ísafirði, og
Rebekka Pálsdóttir, f.
1959, matreiðslukona.
Gerða Helga
Pétursdóttir
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
SKÖTUVEISLA23.DES
Skútan
ÍHÁDEGINUÁÞORLÁKSMESSU
Skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu í veislus
al okkar.
Boðið verður upp á Skötu fyrir amlóða upp í fullste
rka.
Vinsamlega pantið tímalega í síma 555-1810.
MATSEÐILL
Mild og sterk skata
Tindabikkja
Skötustappa tvær tegundir
(vestfirsk og hvítlauks stappa)
Saltfiskur
Plokkfiskur
Síldaréttir tvær tegundir
Að sjálfsögðu verða á boðstólum sjóðandi heitir hamsar
og hnoðmör,
hangiflot, kartöflur, rófur, smjör og rúgbrauð.
Eftirréttur.
Jólagrautur með rúsínum og kanilsykri
www.veislulist.is Hólshraun 3 · 220Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810
Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Verð kr. 3.600
Húsið opnar kl 11:30.
Verð fyrir fyrirtæki sem eru í hádegisáskrift hjá okkur
er kr. 3.000. Þarf að panta fyrirfram.
Óskum öllum
gleðilegra
jóla og farsæls
komandi árs.pr.mann