Morgunblaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2014 Bíólistinn 19.-21. desember 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Big Hero 6 Horrible Bosses 2 Night at the Museum 3 Exodus: Gods and Kings Hunger Games: Mockingjay Part 1 Dumb and Dumber To Penguins of Madagascar Interstellar Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Nightcrawler 1 New New 2 3 4 5 6 7 8 2 1 1 2 5 6 5 7 8 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Teiknimyndin Big Hero 6, sem segir af unga uppfinningamanninum Hiro og uppblásnu vélmenni hans, er sú kvikmynd bíóhúsanna sem mestum miðasölutekjum skilaði yf- ir helgina, enda mynd fyrir alla fjölskylduna. Í 2. og 3. sæti yfir tekjuhæstu myndirnar eru fram- haldsmyndirnar Horrible Bosses 2 og Night at the Museum 3 en fjórða tekjuhæsta mynd helgarinnar er Exodus: Gods and Kings eftir leik- stjórann Ridley Scott. Í henni leikur Christian Bale sjálfan Móses og leiðir gyðinga til fyrirheitna lands- ins. Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum er enn á lista yfir tíu tekjuhæstu myndirnar og nema miðasölutekjur af henni nú um 36,7 milljónum króna. Bíóaðsókn helgarinnar Hiro skákar Móses Vinir Hiro og vélmennið hans Bay- max í teiknimyndinni Big Hero 6. Larry uppgötvar að töfrarnir sem hafa valdið því að persónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast. Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 22.15 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.15 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50, 20.00 Night at the Museum: Secret of the Tomb Kvikmyndir bíóhúsanna Félagarnir Nick, Dale og Kurt ákveða að stofna sitt eigið fyrir- tæki en lævís fjárfestir svíkur þá og þar með er ævintýrið fyrir bí. Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Horrible Bosses 2 12 Móses frelsar 600 þúsund Ísraelsmenn undan 400 ára þrældómi í Egyptalandi og leiðir þá til fyrirheitna landsins, Ísraels. Mbl. bbbbn Metacritic 52/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 16.30, 20.00, 20.00, 23.00, 23.00 Háskólabíó 17.45, 21.00 Laugarásbíó 20.30 Exodus: Gods and Kings 16 Big Hero 6 Baymax er uppblásinn plastkarl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér. Þegar illmenni veldur usla í veröldinni kemur það í hlut Baymax og Hiros vinar hans að taka í taumana og beita ýmsum brögðum. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 14.00, 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 18.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 17.40, 18.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 15.15, 15.15, 17.30, 17.30 Laugarásbíó 13.30, 16.00, 18.15 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnar- stjórninni í Höfuðborginni. Stríðið sem mun ákveða ör- lög Panem stigmagnast þar til Höfuðborgin leggur öll hverfin í rúst og Katniss verður að ákveða hverjum hún getur treyst. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.40 Interstellar 12 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óra- víddir alheimsins á alveg nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.30, 22.00 Begin Again Dan hefur misst vinnu sína í hljómplötufyrirtæki en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem er einnig tónlistarmaður. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 62/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann í húsi þar sem er heill hell- ingur af alls konar persónum sem sumar hverjar eru ekki af holdi og blóði heldur lif- andi tæki og leikföng. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 13.20 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föru- neytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni en hefur óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Metacritic 62/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 20.00 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30 Mörgæsirnar frá Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðan- vindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 15.15 Háskólabíó 17.30 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 18.00 This Is Where I Leave You 12 Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans aftur til æskuheimilis síns og búa saman í viku, ásamt móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Metacritic 44/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30 Sambíóin Akureyri 17.40 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.