Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Page 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 54, árg. (1993), 4. hefti
Þorsteinn frá Hamri Þorp á Krít................................. 2
Helgi Hálfdanarson Erlendur bragur á íslenzku Ijóði............ 4
Friedrich Hölderlin Hinn eini. Hannes Pétursson þýddi.......... 20
Elias Canetti Fjórar manngerðir. Hjálmar Sveinsson þýddi.25
Hjálmar Sveinsson Um Elias Canetti........................... 30
Paul Celan Dauðafúga. Gunnsteinn Ólafsson þýddi........33
Karel Kosik Vorið í Prag, „endalok sögunnar" og der Schau-
spieler. Alain Finkielkraut ræðir við Karel Kosik.... 36
Milan Kundera Þrír punktar................................46
Torfi H.Tulinius Kátleg speki Rabelais, í tilefni af þýðingu Erlings E.
Halldórssonar.............................. 51
Þórunn Valdimarsdóttir /
Megas Stúlka í turni............................. 58
Þorsteinn Joð Dubonnet................................... 72
Ástráður Eysteinsson Mylluhjólið. Um lestur og textatengsl.......73
Soffía Auður Birgisdóttir Ferskur straumur eða fornaldarfnykur?.........86
Guðbergur Bergsson Sæmundur fróði hinn nýi reiðir selinn til höggs
gegn bókinni............................... 91
RITDÓMAR
Kristján B. Jónasson: Fegurð heimsins mun hverfa. Um Tregahornið eftir
Gyrði Elíasson................................................. 103
Guðbjörn Sigurmundsson: Hvað verður um ættina þína og mína? Um
Bernskumyndir eftir Finn Torfa Hjörleifsson.................... 108
Málverk á kápu: Grikki. Höfuð frá Delos (u.þ.b. 80 f.Kr.) Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg
Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir. Utgefandi: Mál
og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn: Laugavegi 18. Áskriftarsími: 24240. Setning og umbrot: Mál og menning og
höfundar. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn i Máli og menningu og eiga rétt á inn-
bundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf.á félagsverði (15% afsl.) i verslunum MM á Laugavegi 18 og i Síðumúla
7 í Reykjavík.