Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 7
til vill kallast óþarfir; enda augljóst að t.d. kórjamba má leysa upp í tróka og jamba, þó að hagræði þyki að honum í umfjöllun um brag. Elztir þeirra hátta, sem hér um ræðir, munu vera hellensku hættirnir, sem ýmist eru komnir frá fomgrísku skáldunum sjálfum, Hómer, Saffó, Alkajosi og fleirum, eða frá skáldum Rómverja, og þá einkum Hórasi, sem hældi sér af því að hafa gróðursett hellenskan brag í latneskum ljóðskap. Nú er þess að geta, að á íslenzku hefur þessum fomu bragarháttum reitt af með ýmsu móti. Til dæmis vom þeir allir órímaðir á fommálun- um. Hrynjandin markaðist af mismunandi hljóðlengd atkvæðanna, sem á nútíma-málum kemur fram sem missterkar áherzlur í ljóði. En svo rík hefur rímhneigðin verið með íslendingum, og raunar fleimm, að upp hefur komið endarím á háttum þessum, jafnvel þótt um sé að ræða þýdd fomljóð. Um þetta atriði hefur reyndar gengið á ýmsu. Hins vegar veit ég ekki um neinn þýðanda, sem hefur ekki Ijóðstafað þýddan kveðskap á klassískum háttum, ýmist með stuðlum og höfuðstaf eða stuðlunum einum. Sá háttur, sem einkum hefur verið kenndur við Hómer, kallast daktílskt hexametur. Það tekur til aðeins einnar ljóðlínu, en með tilbrigðum þó. Heiti bragarins, hexametur (sem gæti e.t.v. kallazt sjöttarbragur) kemur af því, að Ijóðlína þessi er gerð úr sex bragliðum, þ.e.a.s. fimm daktílum og einum tróka í lokin: /Þórarinn,/Guðmundur /Grímsson og /Gunnfríður,/Sigrún og /Helga./ /Svv /Svv /Svv /Svv /Svv /Sv / En tilbrigði geta orðið með því móti, að í stað eins eða fleiri daktfla komi spondi, sem engu síður hefur orðið tróki á íslenzku hexametri. Þó er 5. bragliður ævinlega daktfli: /Jón Páll,/Guðmundur /Grímsson og /Gunnlaug,/Sigrún og /Helga./ /SS /Svv /Svv /Sv /Svv /Sv / Þama er spondi (Jón Páll) kominn í fyrsta braglið, og tróki (Gunnlaug) í þann fjórða. TMM 1993:4 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.