Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 63
þetta er blóð og ekki var á bætandi, hún ærist af ótta, vill ógera komu sína þegar og hörfa sömu leið og út, en dymar hafa gróið saman. — Nú hefur skyn mitt skroppið saman, ég heyrði ekki þessa boldangssteina vaxa fyrir undankomuleið mína. Mér munu aldeilis ætluð önnur og meiri örlög og önnur leið. Það er nefnilega dugur í dúllu fiskimannsins. Hún æðir hrædd, þó svölu sinni og án hugsunar upp hringstiga mikinn, sem vindur sig óravegu upp tuminn. A leiðinni sér hún stöku sinnum út um glugga með skotraufum, sem snúa norður og suður. Allt smækkar og smækkar og brátt er hún skýjum ofar. — Hér væri ekki gott að detta (frekar en úr fangi föður míns) en mín skotrauf er öðruvísi. Engu enn úr henni skotið, segir hún og æðir tröppu eftir tröppu, hring eftir hring, ofar og ofar. Nú finn ég að renna af mér kílóin. Kemur hún loks, þessi mjóslegna og fíngerða eðalmær sem hún er þegar orðin eftir þá ströngu uppgöngu, að dyrum að klefa nokkrum hæst í tuminum. Um leið og hún opnar þær ávarpar hana stór og hræðileg Ugla, sem þar situr í herberginu og brennur úr augunum. Uglan starði hyldjúpum napalmaugum á stúlkuna, sem sneri sér við og hugðist flýja. En þegar hún stígur aftur út á stigapallinn heyrist ógurlegur skruðn- ingur og stiginn byrjar að hrynja og hverfa neðan frá og alla leið upp. — Þú sérð þú verður að vera hér, og til þess ertu komin, segir Uglan vingjamlega. Og skalt þú eiga full gott. Uglan klappar henni vingjamlega á öxlina með hægara vængnum, svo stúlkunni sýnist Uglan vera dómari í skikkju eða vinalegur prestur með niðursoðinn þjóðgarð í krukku í bakherberginu. Stúlkan róast dálítið þegar hún heyrir að dimm röddin er sú sama og hefur hyllt hana til sín frá því hún lá í blóði sínu í flæðarmálinu. Hjartað lætur þó enn óskaplega, eins og fugl í bijósti hennar. — Hér má borða þjóðgarð og útvarpsstöðvar í öll mál, segir hann og réttir henni epli með loftneti, kíki og heymartólum. Við hvern bita fer af þér dagshungur og dagsþorsti, en erfiðara er með nótthungrið og nótt- þorstann, en þar áttu mig líka að, og ekki síður segir hann ísmeygilega og setur geirvörtu hennar létt sér í gogg si svona, enda gapir blómakjóll- TMM 1993:4 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.