Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Síða 67
— Það er auðvitað víkingunum að kenna hvernig komið er fyrir þér, og varaðu þig á föður þínum. Hefur hann sýnt þér líkamlega áreitni? Hefur hann rassskellt þig? — Já, á beran bossann, strax þegar ég passaði á hnén hans, en ég elska hann samt og ég segi ykkur ekki meira helvítin ykkar, þetta er líka allt saman ykkur að kenna, fyrst þið getið ekki sent slökkviliðið með stiga og slöngu að bjarga mér. Og hún étur eplið. Stúlkan lítur varlega í átt til Uglunnar, tryllt af hannyrðaleysi. Hún óskar þess að eplið festist í leginu svo koss væri nauðsynlegurog prinsinn neyddist til að koma og lífga hana við. En ef hann væri Ugla, hugsar stúlkan og horfir blíðlega til Uglunnar. Allt í góðu lagi, hún er það eina sem ég á, hugsar um væng milli fóta, mjúkan væng í mjúku klofi, og við gætum átt milljón Uglubörn. Væng um lendar, væng um brjóst, Uglu- söngmás í eyra. Viljiði Ugluvæng, fyrst ekkert annað er að fá, spyr hún í hug sér litlu dúllurnar framan á bringunni. Henni fínnst þær ólmar segi já, en svarar sussu sussu, þetta er hættulegt! Viltu Uglu klofið mitt, fyrst ekkert annað er að fá? Það svarar svo heiftarlega og frussast með svarinu að hún hrökklast upp á gluggasylluna og setur hugann út í skýin. Hún á fullt í fangi með að þagga niður í klofi sínu, svona er að vera í turni, en sest á ský og trappar klofið niður úr Ugluórum og hugurinn bjargast við að fara í fiskverkun. Hún er enn ijóð á kinn í ljósaskiptunum þegar Uglan vaknar, og finnst Uglan viti hvers vegna. Uglan lætur sem ekkert sé, eins og feitur margreyndur þjóðgarðsprestur sem skilur ungviðið, ekki bara pungviðið. Hún snyrtir stél og fjaðrir þögul, setur á sig maskara og ælæner. — Þú ert samt karl, er það ekki? segir stúlkan, en Uglan glottir, svarar þessu engu, stúlkan er sjálf hingað komin til spurninga. — Hvort unir þú betur nóttinni eða deginum? — Þín Uglunótt er ágæt, ég skal samþykkja það, fyrst stúlkna, því mig langar svo inn í glauminn og drauminn, mig dreymir bara ský, klof mitt er skýjað, auga mitt er skýjað, ég finn svo mikla bresti í geði, og það enga traustabresti. En ég sé svipinn á andlitum blaknanna þegar þú rekur þær út í daginn, svo ég verð að segja, minn dömudagur er líka góður, og verður ævinlega númer eitt. En amma mín sagði alltaf, nóttina á ég sjálf. Þú þína, ég mína. Nema við séum saman, þá eigum við okkar, og þú mína og ég þína. L. TMM 1993:4 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.