Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 69
stúlkan um leið og hún líður í svefninn með bergmál titrings í lærunum. Litla daman er svo sæl að hún vaknar ekki sem endranær við dögunar- sándið, þegar þreyttir Ugluvængimir blakast utan í rammgjörva steinana kringum vindaugað. Fyllist Uglan við það illum gmn. Sprundið sefur svo sælt og rjótt og vaknar ekki sárt í sárið, uppeldið á leið út um graðar gráskýjaþúfur, Uglan stingur væng undir ofanverða bringu stúlkunnar sem vaknar ekki við það heldur brosir munúðarlega. — Hvað er hana að dreyma! Það er meira en ský. Ég hélt skýjafarið á heimilinu hefði þvegið úr henni fyrir löngu alla svo dísæta drauma. Allt verður dömu að draumi, en svo óspilltri í harðlæstu húsi skýjum ofar! Hún fussar og sveiar en er of þreytt til að láta tortryggnina leiða sig í ógöngur, enda vaknar stúlkan allt í einu, teygir sig enn af munúð, lítur dimmbjörtu augunum sínum á Ugluna og spyr: — Af hverju sjúskast þú ekkert Uglupáfi? — Sjúskast? Ég set aldrei í mig áfengi né annað eitur. Það þarf enginn að gera það í veislum. Fer þig ekki að langa að koma? — Hvað ertu að þrugla gamla Ugla. Hún sofnar áður hún svara nái, en stúlkan, sem aldrei nennir að sópa, tekur til við að taka til og syngur lagið hennar Mjallhvítar dreymandi um prinsinn. Hún fer að pæla í hvað hún eigi að segja Uglunni til að sleppa, sópar og sópar meðan hún pælir og pælir, sópar stokka og steina, þó fyrst og fremst steina, sópar steina og fer einn steinninn að veina. — Fyrirgefðu, fyrirgefðu að ég sofnaði, ég varð að sofa úr mér, ekki með sópi núna. — Þú sem áttir að sópa stokka mína, fórst þú ekki út um gluggann ásamt hinum? — Ég sá sem var, að við svo búið mátti ekki standa, enda farið að standa svo til þín hugur og allt, stökk af baki þeim leiða fáki stuttu síðar og hlýt að hafa rotast, annars hefði ég riðið beint til þín, hvíslar hann og lítur hræðslulega til Uglunnar. Þei, þei. — Þei þei segja þau saman. — Segðu mér nú á þér deili og ráddu mér svo heilt, segir stúlkan. — Og þú mér, segir blakan. Ég át hér epli sem þú þar til leiðinn gerði verra en drepa mig. Ég var óspjallaður eins og þú til líkama og sálar þegar mig henti sú fásinna ógæfunnar að villast hingað upp í þennan turn. Til að binda enda á þjáningar mínar, hvort sem er dauðans matur, tók ég mér TMM 1993:4 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.