Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 91
loksins sannur femínisti." Það er athyglis- vert að fyrirsögnin er ekki komin frá Camille Paglia, eins og ætla mætti, heldur er þetta fyrirsögn sem Ami Sigurjónsson velur (enska fyrirsögn greinarinnar er „Madonna I: Animality and Artifice). Greinin fjallar um ákveðið tónlistarmynd- band Madonnu, „Justify My Love,“ sem höfundi fínnst „klámkennt, . . . úrkynjað. Og frábært.“ Um þetta myndband segir einnig síðar: „„Justify My Love“ er ógn- vekjandi, lostakennd svipmynd af útlifuð- um tvíkynjungum, sem em innlyksa í öngstrætum hins úrkynjaða. Sefjandi myndimar eiga sér hliðstæðu í sadó- masókískum kvikmyndum . . .“ (TMM, 1993:1, bls. 86). Þessi athyglisverða grein- ing Camille Paglia á þessu áhugaverða myndbandi Madonnu verður henni svo til- efni til að tjá sig um dómgreindarleysi ,,femínista“ (sem hún fullyrðir að hafi allar verið „heiftúðugir andstæðingar Madonnu frá upphafi" (86)) og slæman smekk þeirra á karlmönnum! Madonna er hinn sanni femínisti, segir Camille Paglia, hún „hefur kennt ungum konum að vera að fullu kven- legar og kynferðislegar en hafa jafnframt fulla stjóm á lífi sínu. Hún sýnir stúlkum hvemig þær geta verið aðlaðandi, hrífandi, kraftmiklar, metnaðarfullar, ágengar og sniðugar — allt í senn“ (86). Og hvers vegna er Madonna svona góður kennari ungra stúlkna? Jú, það er af því að hún „hefur mun dýpri sýn á kynlíf en femínist- ar“ (87). Og það er hvorki meira né minna en í þessari djúpu sýn Madonnu á kynlífið sem „framtíð femínismans" er fólgin! Það er eins gott að „femínistar allra landa sam- einist“ nú um að dusta rykið af Madonnu- plötunum og hefji endurskoðun á hug- myndafræðinni. SUSflN FALUDI HE PUIITZER PRIZE-WINNING JOURNALIST Það þarf ekki lengi að lesa í greinasafni Camille Paglia, Sex, Art, and American Culture, þaðan sem umrædd grein er kom- in, til að sjá að hrifning hennar á Madonnu er sjálfshrifning. Þetta verður ljóst af end- urteknum samanburði Camille Paglia á Madonnu og sjálfri sér. Hún leggur áherslu á að þær komi frá sams konar bakgrunni, hafi sama tónlistarsmekk, séu báðar ,,pabbastelpur“ o.s.frv. Þetta afhjúpast í setningum á borð við: „She is an Italian, Catholic, like me.“ „Like me, she sensed the buried pagan religiosity in disco.“ „Madonna, like me, is drawn to drag queens .. .“3 Ámi Siguijónsson lýkur grein sinni um Camille Paglia með því að íhuga þá „áleitnu spumingu“ hvort Paglia „Veiti TMM 1993:4 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.