Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Blaðsíða 114
Höfundar efnis
Ástráður Eysteinsson, f. 1957: Dósent í bókmenntafræði við H.í. og
þýðandi.
Elias Canetti, f. 1905: rithöfundur, sjá kynningu.
Paul Celan, (1920-1970): skáldanafn Pauls Antschels, austurrískt skáld
af rúmenskum gyðingaættum. Hann er eitt þýðingarmesta skáld eftir-
stríðsáranna sem orti á þýska tungu. Hann missti alla fjölskylduna í
útrýmingabúðum nasista og sat sjálfur í fangabúðum þeirra á stríðs-
árunum. Settist að í París 1948 þar sem hann starfaði sem kennari og
þýðandi, auk eigin ritstarfa. Féll fyrir eigin hendi í París árið 1970.
Dauðafúga er eitt þekktasta ljóð hans.
Alain Finkielkraut: franskur heimspekingur og ritstjóri tímaritsins Le
messager européen.
Guðbergur Bergsson, f. 1932: rithöfundur (Sú kvalda ást sem hugar-
fylgsnin geyma, 1993).
Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1958: bókmenntafræðingur.
Gunnsteinn Ólafsson, f. 1962: hljómsveitarstjóri og þýðandi.
Hannes Pétursson, f. 1931: rithöfundur og ljóðskáld (Eldhylur, 1993).
Helgi Hálfdanarson, f. 1911: þýðandi.
Hjálmar Sveinsson, f. 1958: þýðandi, búsettur í Berlín.
Friedrich Hölderlin, (1770-1843): þýskt ljóðskáld. Sjá kynningu.
Karel Kosik, f. 1926: tékkneskur heimspekingur. Sjá kynningu.
Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntafræðingur.
Milan Kundera, f. 1929: evrópskur skáldsagnahöfundur, búsettur í París.
Megas (Magnús Þór Jónsson), f. 1945: tónlistarmaður og skáld.
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræðingur.
Torfi H. Tulinius, f. 1958: Dósent við frönskudeild H.í.
Þorsteinn Joð, f. 1964: útvarpsmaður og skáld.
Þorsteinn frá Hamri, f. 1938: rithöfundur og skáld (Sœfarinn sofandi,
1992).
Þórunn Valdimarsdóttir, f. 1954: sagnfræðingur og rithöfundur (Júlía,
1992).
112
TMM 1993:4
X