Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Síða 57
Hvar mun dómur framtíðarinnar liggja á boganum milli hrifningarand- varpa þeirra Sigurðar Nordals og Jóhannesar úr Kötlum annars vegar og þessarar fordæmingar Steins Steinars hins vegar? Ef við nú á aldarafmæli Davíðs gefum okkur tóm til að lesa ljóðabækur hans allar verða fyrstu áhrifin e.t.v. í ætt við lost. Skynjunin á breyttum heimi lýstur okkur eins og þungur hrammur. Aldrei framar verður hrópað til okkar af húsaþökunum á sama hátt. Munu ljóð yfirleitt líkleg til að ná eyrum okkar gegnum mishljómandi öskurkóra nútímans? Síst munu þá hróp heyrast. Fremur munum við greina fínlegan tón langspils og þjóðvísu. Sú merkilega þróun varð á skáldferli Davíðs að í tveimur síðustu ljóða- bókum sínum sveigði hann kveðskaparstíl sinn aftur í átt til þess einfaldleika sem einkenndi Svartar fjaðrir og nú gætti í byggingu kvæða hans meiri hnitunar og markvissari myndnotkunar en áður og þau urðu innhverfari og einkalegri. Ég hygg að það verði hin einföldu og ljúfu ljóð Davíðs sem lengst muni lifa og það verði þau sem enn nái eyrum fólks að liðinni annarri öld, ef íslensk þjóð fæst þá yfirleitt við að lesa kvæði á þeirri tungu sem við tölum nú. Sá söngvari lífsfögnuðar og lífsdýrkunar, sem Davíð var, orti einnig um hverfulleik lífsins og aauðann sem einu föstu staðreynd þess. Ætli það sé ekki æðsta hugsjón íslendinga og tákn þeirra um manngildi að standa keikur og geiglaus gagnvart dauðanum. Sú er hugsjón „Hávamála“ og slík skoðun er bundin í kvæði Egils Skalla-Grímssonar um sonu sína. Davíð var sannur Islendingur að þessu leyti. Áður var minnst á kvæðið „Moldin angar —“ þar sem hann sættir sig við gleymskuna og samsömun við móður jörð. I ræðu sinni sextugur sagði hann: Lof og last hafa aldrei haft varanleg áhrif á mig, og heldur ekki væntanlegur dómur bókmenntasögunnar. Ég hef aldrei vænzt eilífs lífs á þessari jörð, og hvort ég hverf í dag eða á morgun, skiptir litlu máli.29 I þessari geiglausu afstöðu til dauðans liggur óslitin lína um kvæði Davíðs frá fyrstu bók hans til hinnar síðustu. í Svörtum Jjöðrum er kvæðið „Svarti byrðingurinn“. Þar eru þessi erindi: Horfi eg út á hafið. — Til hræðslu eg engrar fmn, þó sjái eg sigla inn fjörðinn svarta byrðinginn. TMM 1995:2 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.