Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Side 62
Stefanía Þorgrímsdóttir Klukka íslands Ég spring; ég sver það, ég spring. Þungur niður í eyrum mér, rauð móða byrgir mér sýn. Eða ég drep einhvern, svei mér þá. Drep þá alla. Slæ, sting, risti. Slátra. Og segi kurteislega: — Er þá ekkert hægt að gera ? — Besta konuröddin mín; lagfæri hárið í leiðinni og hagræði mér örlítið í illa hönnuðum stofnanastólnum. Óþarft að koma fyrir eins og drusla úr ræsinu þó svo maður aldrei nema sé einmitt þar. Hann er svo kurteis, svo þægilegur og nákvæmlega rétt snyrtilegur, þessi ungi maður hinum megin við borðið; mátulega alvitur og mátulega óviss. Bjargvætturinn. Bjargvætturinn minn í kerfinu. Ekki í grasinu, nei, örugglega ekki þar. Hann hefur áreiðanlega aldrei komist nær grasi en að slá blettinn, nema þá hann búi í blokk, sem væri svosem eftir öðru. Heil kynslóð fædd og uppalin í graslausri blokk á fullu við að bjarga kerfínu, komin langleiðina á miðjan aldur og hefur aldrei kynnst grasi öðruvísi en sem sýningargrip fyrir túrista. Jesús minn. — Gera — segir hann og dregur svarið við sig,—jú, það er kannski sitthvað hægt að gera ef— ... Horfír upp í loítið, bankar pennanum nokkrum sinnum á möpp- una sem er ég og bætir við: — Það náttúrulega bætti ekkert fyrir þér að rjúka svona upp; ekki að ég sé að áfellast þig neitt fyrir það, hreint ekki. En svona bara er það. Eins og þú hlýtur að vita. Þessi mál vinnast best með róseminni, eins og ég var búinn að segja þér. Að halda ró sinni semsagt. — Það er nefnilega það. Að halda ró sinni. Ágætt, fínt, og umfram allt: hljómar vel. Hljómar auðvelt. 56 TMM 1995:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.