Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Page 100
gleymi yður aldrei!“ —
„Þú skalt ekki voga þér að gera þetta!“
Skyndilega er orðið mjög hljótt.
Þá segir barn, í miklum íjarska,
en mjög greinilega: „Hvítt
pappírsblað huldi á honum
andlitið, sem var allt brunnið.“
5. mínúta:
Rödd, ekki mjög fjarri, segir í
hátalara: „Athugið, athugið!
Stöðin í Rennes er lokuð!“ Hún
endurtekur þetta á tíu sekúndna
fresti. í nánd heyrast hljóð, sem
líkjast því sem menn æði fram
og til baka.
6. mínúta:
Röddin í hátalaranum endur-
tekur á sex sekúndna fresti:
„Athugið, athugið! Stöðin í
Rennes er lokuð!“ Það er sem
hátalarinn fjarlægist æ meir.
7. mínúta:
Það er líkt og gengið sé hægt
áfram í átt að vindgnauðinu og
kliðnum. Kliðurinn breytist í
hvin, því næst í dyn, sem endar í
smellum og braki. Þá kyrrist og
það má greina hátt ýlfrið í
Við aðöndunarhljóðið hefur
bæst vindgnauð í miklum
íjarska; það verður sífellt
háværara, en þó alltaf
jafnljarlægt.
Það er líkt og gengið sé nær
vindgnauðinu. Um leið
magnast vindurinn, hátt
ýlfur. Loks heyrist til viðbótar
hljóð, líkt klið, með sömu tíðni
og lengd og andardráttur.
94
TMM 1995:2