Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 114
RITDÓMAR sem hún forsmáir þó ekki að öllu leyti, með það þá fyrir augum að kynnast sjálfri sér, löngunum sínum og getu. Þessi útgangspunktur sögu er gamal- kunnur en þar er ekki gallinn fólginn. Hann er mestan að finna í úrvinnslunni. Við vitum að skv. rannsóknum fara unglingsárin mestmegnis í að leita sér að sjálfsmynd, gera upp við sig hver maður er og vill vera, prófa hversu langt maður kemst í óþekkt, groddaskap og sérlyndi. Unglingar eru vitanlega eins ólíkir og þeir eru margir en flestir eiga það þó sammerkt að framtíð þeirra er ónumið land og landvinningarnir óljósir. Um það þarf varla að deila en ef þess þarf verður vettvangurinn að vera annar. Spursmálið er þá meira hvenær ung- lingsárin byrja og hvenær þau enda. Hversu lengi stendur leitin yfir og hvenær hættir unglingurinn að vera unglingur að aðalvinnu og fer að láta aðra þætti lífsins skáka sjálfsmyndarleit- inni? Svar Regnboga í póstinum er að flækjur unglingsáranna nái a.m.k. vel fram yfir stúdentspróf. Kannski er það líka fyrst þá sem unglingsár okkar daga verða veru- lega flókin af því að þá þurfa menn að fara að gera upp við sig hvað þeir vilja og hvernig þeir bera sig eftir því. Fram yfir stúdentspróf er lífið svo ósköp átakalítið og krefur ekki endilega um svör við erf- iðari spurningum en hvort réttara sé að sofa hjá Villa eða Jóa eða kannski Stínu núna. Tinna bókarinnar hefúr ff am að stúd- entsprófi klukkustreng að styðjast við, klukkustreng sem amma hennar lét henni barnungri í té. Hann er auðvitað ekkert venjulegt bróderí heldur leiðsögn hennar í gegnum lífið. Gallinn er bara sá að hann lætur staðar numið þegar hún situr, á að giska tvítug, í bleikum kjól og talar í símann. Kannski gerði amma hennar (eða höfundur handverksins) því skóna að þá yrði stúlkan orðin ráðsett kona, gift og með manninn á hinum enda línunnar. En þarna reynir fyrst á hana sjálfa því að lokamyndin stemmir ekki við lífsstöðu hennar, máttur klukkustrengsins er þorrinn. Obbinn af hugsandi nýstúdentum hugleiðir hvert líf sitt muni verða þegar öryggi menntaskólans sleppir. Margir þeirra velja einmitt þá leið að rása um landið og miðin og önnur lönd til að finna hugsun sinni farveg, hleypa heim- draganum og feta margráða stigu. Þannig er Tinna ósköp steríótýpísk. Á einu sumri tekur hún Frakkland út, líkar ekki, og heldur til Danmerkur þar sem hún leggst upp á gamlan vonbiðil sem er búinn að slíta út vonum sínum á henni og hefur sæst á danska málamiðlun sem heitir Bente. í trássi við það góða uppeldi sem hún hefur hlotið leyfir hún sér að lifa á þeim og að hluta til á greiðslukortinu sem vísar reikningunum heim í foreldra- hús. 1 hálfan mánuð slæpist hún um Kaupmannahöfn, kynnist yfirborðinu á nokkrum körlum því ekki sleppa konur upp á pallborðið hennar, leiðist þessi yfir- borð, hefur uppi á leyndardómsfullum ffænda sem hjálpar henni að fókusera á líf ömmu og mömmu. Tinna er fjarska dæmigerður tvítugur Islendingur undir lok 20. aldar, stúdents- efni sem þoldi einhver verkföll á mennta- skólaárunum en sker sig á engan hátt úr og er fyrir vikið laus við að vera eftirmin- nileg. Aðrar persónur eins og t.d. foreld- rar hennar eru enn fjarlægari og jafnvel enn stereótýpískari. Pabbi ræður hvemig andrúmsloft ríkir á heimilinu. Ef hann kemur „þreyttur heim úr vinnunni" verða aðrir að taka tillit til þess og við mamma verðum báð- ar hálf taugaveiklaðar af ótta við að koma honum úr jafnvægi og við þurfúm að þola hurðarskelli og blótskviður það sem eftir lifir dags. Þegar ég kem þreytt heim úr skólanum og vil fá að vera í ffiði er orðið fýla ffekar notað yfir líðan mína. Ég veit ekki hvort hægt sé að túlka það sem takmarkaðan orðaforða eða skort á skil- ningi á mannlegum tilfinningum. Eitt- hvað er það. (bls. 38) 112 TMM 1997:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.