Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 11
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 61. árg. (2000), 1. hefti
Geirlaugur Magnússon gyðjan á mynd 2
ISLENZK MENNING
Armann Jakobsson Dagrenning norrænnar sögu. íslenzk menning
og íslensk miðaldafræði 3
Sigríður Matthíasdóttir tslenzk menningog evrópsk þjóðernisstefna 10
Kristján B. Jónasson Fúlsað við flotinu. tslenzk menning eítir
Sigurð Nordal á árinu 2000 17
Halldór Björn Runólfsson Þankar um málverkafalsanir. Að loknum
hæstaréttardómi í stærsta svikamáli sem skekið
hefur íslenska list 26
Róbert H. Haraldsson Alvarlegar samræður - Um siðferðilegan
boðskap í Brúðuheimili Henriks Ibsens 36
Sigmundur Ernir Rúnarsson Miðsvetrarmjálm 68
Fjörður 69
Hlýja 70
Baldur Hafstað Uppgjör í hömrum. Lína dregin frá Einari
Benediktssyni til Kambans og Laxness 71
Sigríður Albertsdóttir Töfraraunsæi í íslenskum samtímaskáldsögum 81
Helgi Ingólfsson Eldurinn og andinn 101
RITDÓMAR
Einar Már Jónsson: Nautgæfa fóðurgrasið. Um Jónas Hallgrímsson. Ævisögu
eftir Pál Valsson 105
Guðbjörn Sigurmundsson: Kvöldstef næturgalans. Um Meðan þú vaktir eftir
Þorstein frá Hamri 110
Gunnþórunn Guðmundsdóttir: Að taka í hönd á þjóðinni. Um Góða íslendinga.
Ferðasögu eftir Huldar Breiðfjörð 113
Árni Heimir Ingólfsson: Hann hefur heyrt íslenska tóna. Um Jón Leifs - tónskáld
í mótbyr eftir Carl-Gunnar Áhlén 116
Kápumynd: Vilhelm Wils (1880-1960), Pelargotiie pá et bord, 1912, olía á pappa, 78,5 x 57,5 cm - en merkt Jóni Stefánssyni
(1881-1962). Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann,
Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag.
Ritstjórn: Laugavegi 18. Netfang: tmm@mm.is Heimasíða: http://www.malogmenning.is Áskriftarsími: 510 2525.
Símbréf: 510 2505. Setning: Mál og menning og höfundar. Umbrot: Þorsteinn Jónsson/Mál og menning. Prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út íjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og eiga rétt á
innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði (15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í
Síðumúla 7 í Reykjavík.