Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 18
ÁRMANN JAKOBSSON iðandi af lífi. Bókin er yfirlýst tilraun manns frá 20. öld til að ná sambandi við fortíðina, eigin rætur og horfna en þó lifandi menningu. Stundum þykir les- anda sem sambandi hafi verið náð, ekki síst þegar Sigurður fjallar um Egil Skallagrímsson (168-76, 244-49). Kannski er það einmitt þess vegna sem íslenzk menning varð ekki eitt af áhrifaríkustu ritum Sigurðar Nordals. Til þess er ritið of persónulegt og of heimspekilegt. Tvíræð og glettin höfundarafstaða Sigurðar Nordals gæðir textann seiglu sem heldur honum á lífi þrátt fyrir byltingar í ffæðunum. Sú glettni kemur fram í upphafi, þegar hann ræðir hið ógeðfellda orð „ég“ en einkum sést hún í afstöðu til þessarar böldnu þjóðar sem Sigurður Nordal horfir tíðum á eins og útlendingur og ann ákaft án þess að vera blindur á bresti hennar. Snemma í bókinni, þegar hann segir frá landnámi, beinir hann sjónum að þremur að- alpersónum sögu Hrafha-Flóka. Tveir þeirra áttu eftir að bera beinin á íslandi, svartsýnismaðurinn Flóki og bjartsýnismaðurinn Þórólfur. Sá þriðji var Herjólfur: Herjólfur sagði kost og löst af landinu, réttsýnn maður og óhlutdræg- ur. Það liggur við, að oss sárni enn í dag, að þessi skynsemdarmaður skyldi ekki síðar staðfestast hér og auka kyn sitt (47). Þannig glottir Sigurður Nordal framan í lesendur sína um leið og hann kappkostar að fylgja dæmi Herjólfs, að segja kost og löst, efla í senn sjálfs- traust þjóðar sinnar og halda henni á jörðinni. Ajtanmálsgreinar 1 íslenzk menningI (Rvík, 1942),7. Héðan í frá er blaðsíðutal látið nægja sem tilvísun til rits- ins. 2 Ævisaga Fitms Jónssonar eftir sjálfan hann. Safn Fræðafjelagsins X (Khöfn, 1936), bls. 41. 3 Sjá m.a. Helgi Guðmundsson, Um haf innan. Vestrœnir menn og íslensk menning á miðöldum (Rvík, 1997); Hermann Pálsson, Keltar á íslandi (Rvík, 1996); Hermann Páls- son, Úr landnorðri. Samar ogystu rœtur norrœnnar menningar. Studia Islandica 54 (Rvík, 1997); Jenny Jochens, „Þjóðir og kynþættir á íyrstu öldum Islandsbyggðar," Saga 37 (1999), 179-217. 4 Um þjóðernishugmyndir íslendinga á fyrri öldum var einnig mikið íjallað í aldarlok. Sjá m.a. Sverrir Jakobsson, „Hvers konar þjóð voru Islendingar á miðöldum?" Skírnir 173 (1999), 111—40; Gunnar Karlsson, „fslenskþjóðernisvitund á óþjóðlegum öldum,“ Skírnir 173 (1999), 141-78. 5 Sbr. Kolbeinn Proppé, „Þjóðin er einnig leifar frá löngu horfinni tíð. Um þjóðerni og þjóð- hátíðir fslendinga," Sagnir 19 (1998), 20-29. 6 Ekki getur þetta talist úrelt viðhorf ef marka má svipuð orð í nýlegri grein ffemur ungs fræðimanns um fslendingasögurnar: „fslenskar fornbókmenntir eru söguleg tímaskekkja í hefðbundnum evrópskum miðaldafræðum. Þær eru um margt miklu fornlegri en það sem annars staðar var ritað á sama tíma. Um leið eru þær svo frumlegar að þeim má oft 8 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.