Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Blaðsíða 19
DAGRENNING NORRÆNNAR SÖGU
lfkja við evrópsk höfundarverk síðari alda.“ (Gísli Sigurðsson, „Islendinga sögur til Vest-
urheims,“ Morgunblaðið 25. nóv. 1998).
7 Hér nægir að minna á fjölmiðlafárið um nýlegar „uppgötvanir" landkönnuðarins Thors
Heyerdahls þar sem Adam kom mjög við sögu (Thor Heyerdahl og Per Lilieström. Ingen
grenser. Osló 1999).
8 Adam von Bremen, Hamburgische Kirchengeschichte. Bernhard Schmeidler gaf út (3. útg.
Hannover und Leipzig, 1917), bls. 273.
9 Um það má vitaskuld deila. Sjálfur tel ég raunar eðlilegt að líta svo á að á íslandi hafi verið
fámennisveldi á þjóðveldisöld („Svar við ritdómi í Sögu,“ Saga 37 (1999), bls. 229-30).
10 Sjá m.a. vangaveltur hans í: „Framliðnir feður: Um forneskju og ffásagnarlist í Eyrbyggju,
Eglu og Grettlu," 1: Heiðin minni: Greinar umfornar bókmenntir. Baldur Hafstað og Har-
aldur Bessason ritstýrðu (Rvík, 1999), 283-316.
11 Sjá m.a. Sverrir Jakobsson, „Þykir mér góður friðurinn", Um íslenska ffiðarviðleitni á
Sturlungaöld. BA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Islands (1993).
12 Helgi Þorláksson, „Var Sturla Þórðarson þjóðfrelsishetja?" Sturlustefna. Ráðstefna haldin á
sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 1984. Guðrún Ása Grímsdóttir og Jónas Krist-
jánsson ritstýrðu (Rvík, 1988), bls. 127-46.
13 Aukin áhersla á víkingana sem verslunarmenn sést víða í ritum sagnffæðinga undanfarið,
sjá m.a. P.H. Sawyer. Kings and Vikings: Scandinavia and EuropeAD 700-1100 (London,
1982).
14 Sbr. Sverrir Jakobsson, „Óþekkti konungurinn: Sagnir um Harald hárfagra,“ Ný saga 11
(1999), 38-53.
TMM 2000:1
www.malogmenning.is
9