Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 20
Sigríður Matthíasdóttir íslenzk menning og evrópsk þjóðernisstefna í upphafí íslenzkrar menningar gerir höfundur hennar grein fyrir menning- arpólitísku markmiði ritsins, það skyldi með hans eigin orðum vera „ný Crymogæa, málsvörn íslendinga út á við á tímum óvenjulegs vanda og háska".1 En þegar íslenzk menning er skoðuð út frá sjónarmiði þjóðernis- hugmyndafræðinnar eru nokkur meginatriði sem líta þarf á. Ég mun hér á eftir íjalla um sögulegan bakgrunn verksins, úr hvaða jarðvegi þessi Crymogæa er sprottin. Þá vil ég gera grein fyrir nokkrum einkennum evr- ópskrar þjóðernisstefnu á 19. og 20. öld og að lokum athuga tengsl þeirra við þjóðernishugmyndir Sigurðar Nordals í íslenzkri menningu. En lítum fyrst á hinn þjóðfélagslega bakgrunn verksins. í forspjalli íslenzkrar menningar er að finna fróðlegar og opinskáar vangaveltur Sigurð- ar um stöðu Islands í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar og aðstæður höfundarins sjálfs, allt ff á því að hann byrjaði að hugleiða efni ritsins á námsárum sínum í Kaupmannahöfn.2 íslensk menning er samkvæmt þessum vitnisburði sprottin upp úr sterkri löngun til að hefja hina íslensku þjóð til aukins vegs og virðingar, að sýna ffam á verðleika hennar í samfélagi evrópskra þjóða, samfara áleitnum efasemdum um gildi íslensku þjóðarinnar. En til að skilja þá stöðu sem íslendingar og Sigurður Nordal sjálfur voru í þegar hann hóf fyrst að hugleiða efni þessa rits tel ég að beri að hafa í huga eff irfarandi þætti. í fyrsta lagi var þjóðernisstefna á þessum tíma orðið rótgróið afl í Evrópu og hluti af sjálfsmynd menntaðra manna. Þá höfðu íslendingar meira en hálfri öld áður tekið þá ákvörðun að verða ekki hluti hins danska þjóðríkis heldur að stofna á íslandi sérstakt íslenskt þjóðríki. I þriðja lagi voru þeir afar seint á ferð að skapa sér öfluga þjóðernislega sjálfsmynd sé miðað við flestar aðrar evrópskar þjóðir, þrátt fyrir þá staðreynd að þjóðernisvakning meðal ís- lenskra stúdenta í Kaupmannahöfn hafi orðið á svipuðum tíma og víða gerðist í Evrópu. Víðs vegar í Evrópu 19. aldar rituðu sagnfræðingar þannig miklar þjóðarsögur sem þjónuðu því pólitíska markmiði að leggja grunninn að sjálfsmynd viðkomandi þjóða. Það gerðist hins vegar ekki á íslandi fyrr en 10 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.