Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 25
ÍSLENZK MENNING OG EVRÓPSK PJÓÐERNISSTEFNA löngunin eftir frelsi séu þjóðinni ásköpuð, hluti hins rétta þjóðareðlis27 og sömuleiðis þá hugmynd Tómasar Masaryks að þjóðskipulag Tékka á mið- öldum hafi verið einhvers konar undanfari vestræns nútímalýðræðis.28 Út frá sjónarmiði þjóðernishugmyndafræðinnar er Sigurður Nordal þess vegna á margan hátt dæmigerður menntamaður sem fékk það hlutverk að gefa þjóð sinni sjálfsmynd evrópsks þjóðríkis. Og þegar ráðist verður í það verkefni að gera nákvæma samanburðarrannsókn á þjóðernisstefnu hinna smærri þjóða í Evrópu mun íslenzk menning verða staðsett innan þeirrar hefðar. Fyrirlestur haldinn í Norrœna húsinu 15. janúar 2000 á málþingi um tslenzka menningu eftir dr. Sigurð Nordal á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals. Ajtanmálsgreinar 1 Sigurður Nordal, Islenzk menning. Fyrsta bindi, Mál og menning, Reykjavík 1942,39. 2 Sjá Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16-17. 3 Alþingismál. Dagbók neðri deildar 1891, III no. 121, 563-565. „Bænarskrá frá cand-mag. Boga Th. Melsted um 1200 kr. árlegan styrk til að búa sig undir að rita sögu fslands". 4 Sjá Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16, 19,33. 5 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 23. 6 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16. 7 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 39. 8 Fyrirlestur sem Uffe 0stergárd hélt á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands vorið 1997. 9 Ingi Sigurðsson sagnffæðingur tekur á vissan hátt í sama streng og Uffe 0stergárd en hann hefur bent á að nærtækast sé að bera sagnaritun íslendinga frá miðri 19. öld til miðrar 20 aldar saman við sagnaritun annarra smáþjóða og þá einkum þeirra sem áttu í stjórnmála- legri eða menningarlegri sjálfstæðisbaráttu. Ingi nefnir sagnaritun þjóða Mið-Evrópu, Færeyinga, Norðmanna og Finna sem dæmi um þessi líkindi. Sjá Ingi Sigurðsson, íslenzk sagnfræðifrá miðri 19. öld til miðrar20 aldar (Ritsafn Sagnfræðistofhunar 15),Sagnfræði- stofnun Háskóla fslands, Reykjavík 1986,42. 10 Sjá John Hutchinson, „Cultural Nationalism and Moral Regeneration“, Nationalism, John Hutchinson and Anthony D. Smith (ritstj), Oxford University Press, Oxford og New York 1994, 122-123. 11 Sjá Ernest Gellner, Encounters with Nationalism, Blackwell, Oxford 1994,116-18 og Peter Brock, „Polish Nationalism", Nationalism in Eastern Europe, Peter F. Sugar og Ivo j. Lederer (ritstj), University of Washington Press, Seattle og London 1969,314,320. 12 Segja má að í alþýðufyrirlestrum sagnfræðingsins Jóns Aðils sem út komu á árunum 1903 til 1910 megi finna hina fullkomnu útfærslu á ofangreindri hugmyndafræði en söguskoð- un þeirra rataði m.a. inn í víðlesnar kennslubækur Jónasar frá Hriflu. 13 T.d. er hann vantrúaður á þá aðalhugmynd íslenskrar þjóðernisgoðsagnar að offíki Har- alds hárfagra og frelsisþrá hinna norsku höfðingja hafi verið helsti hvatinn að landnámi íslands. Sigurður Nordal, Islenzk menning, 67-68. 14 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 97-8. 15 Sigurður Nordal, Islenzk menning, 92. TMM 2000:1 www.malogmenning.is 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.