Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 25
ÍSLENZK MENNING OG EVRÓPSK PJÓÐERNISSTEFNA
löngunin eftir frelsi séu þjóðinni ásköpuð, hluti hins rétta þjóðareðlis27 og
sömuleiðis þá hugmynd Tómasar Masaryks að þjóðskipulag Tékka á mið-
öldum hafi verið einhvers konar undanfari vestræns nútímalýðræðis.28
Út frá sjónarmiði þjóðernishugmyndafræðinnar er Sigurður Nordal þess
vegna á margan hátt dæmigerður menntamaður sem fékk það hlutverk að
gefa þjóð sinni sjálfsmynd evrópsks þjóðríkis. Og þegar ráðist verður í það
verkefni að gera nákvæma samanburðarrannsókn á þjóðernisstefnu hinna
smærri þjóða í Evrópu mun íslenzk menning verða staðsett innan þeirrar
hefðar.
Fyrirlestur haldinn í Norrœna húsinu 15. janúar 2000 á málþingi um
tslenzka menningu eftir dr. Sigurð Nordal á vegum Stofnunar Sigurðar
Nordals.
Ajtanmálsgreinar
1 Sigurður Nordal, Islenzk menning. Fyrsta bindi, Mál og menning, Reykjavík 1942,39.
2 Sjá Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16-17.
3 Alþingismál. Dagbók neðri deildar 1891, III no. 121, 563-565. „Bænarskrá frá cand-mag.
Boga Th. Melsted um 1200 kr. árlegan styrk til að búa sig undir að rita sögu fslands".
4 Sjá Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16, 19,33.
5 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 23.
6 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 16.
7 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 39.
8 Fyrirlestur sem Uffe 0stergárd hélt á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla íslands vorið
1997.
9 Ingi Sigurðsson sagnffæðingur tekur á vissan hátt í sama streng og Uffe 0stergárd en hann
hefur bent á að nærtækast sé að bera sagnaritun íslendinga frá miðri 19. öld til miðrar 20
aldar saman við sagnaritun annarra smáþjóða og þá einkum þeirra sem áttu í stjórnmála-
legri eða menningarlegri sjálfstæðisbaráttu. Ingi nefnir sagnaritun þjóða Mið-Evrópu,
Færeyinga, Norðmanna og Finna sem dæmi um þessi líkindi. Sjá Ingi Sigurðsson, íslenzk
sagnfræðifrá miðri 19. öld til miðrar20 aldar (Ritsafn Sagnfræðistofhunar 15),Sagnfræði-
stofnun Háskóla fslands, Reykjavík 1986,42.
10 Sjá John Hutchinson, „Cultural Nationalism and Moral Regeneration“, Nationalism, John
Hutchinson and Anthony D. Smith (ritstj), Oxford University Press, Oxford og New York
1994, 122-123.
11 Sjá Ernest Gellner, Encounters with Nationalism, Blackwell, Oxford 1994,116-18 og Peter
Brock, „Polish Nationalism", Nationalism in Eastern Europe, Peter F. Sugar og Ivo j. Lederer
(ritstj), University of Washington Press, Seattle og London 1969,314,320.
12 Segja má að í alþýðufyrirlestrum sagnfræðingsins Jóns Aðils sem út komu á árunum 1903
til 1910 megi finna hina fullkomnu útfærslu á ofangreindri hugmyndafræði en söguskoð-
un þeirra rataði m.a. inn í víðlesnar kennslubækur Jónasar frá Hriflu.
13 T.d. er hann vantrúaður á þá aðalhugmynd íslenskrar þjóðernisgoðsagnar að offíki Har-
alds hárfagra og frelsisþrá hinna norsku höfðingja hafi verið helsti hvatinn að landnámi
íslands. Sigurður Nordal, Islenzk menning, 67-68.
14 Sigurður Nordal, íslenzk menning, 97-8.
15 Sigurður Nordal, Islenzk menning, 92.
TMM 2000:1
www.malogmenning.is
15