Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 54
RÓBERT H. HARALDSSON NÓRA: Já. HELMER: Og það áttirðu að gera eins og af eigin hvötum? Þú áttir að leyna mig því að hann hefði komið hingað. Bað hann ekki um það líka? NÓRA: Jú, Torvald; en - (153) Nóra fær ekki að botna setninguna því Helmer tekur af henni orðið og skammar hana góðlega eins og smála-aldca. AJlt sem Helmer segir stemmir við raunveruleikann. Krogstad kom á hennar fund og bað hana að beita áhrifum sínum á bakvið tjöldin. Helmer hefur að hluta getið sér rétt til um erindi Krogstads þótt hann sé grunlaus um hinar raunverulegu aðstæður Nóru. Framhald samræðunnar verður því sérdeilis tvírætt. Þau ræða t.d. um feilspor Krogstads: NÓRA: [.. .] En segðu mér, er það í raun og veru svo voðalegt sem þessi Krogstad hefur brotið af sér? HELMER: Falsað undirskriftir. Hefurðu hugmynd um hvað í því felst? NÓRA: Getur ekki verið að hann hafi gert það útúr neyð? HELMER: Jú, eða í hugsunarleysi eins og svo margir. Ég er ekki sá harðjaxl að ég fordæmi mann skilmálalaust fyrir slíkan verknað í eitt sinn. NÓRA: Nei, einmitt, Torvald! (154—55) Nú falla orðaskiptin nánast fuilkomlega að aðstæðum Nóru. Hún tók lánið útúr neyð og hefur falsað undirskrift föður síns m.a. af hugsunarleysi. í reyndinni kemur samræðan svo vel heim og saman við aðstæður Nóru að hún gerir sér von um að Helmer bregðist á skilningsríkan hátt við feilspori hennar eins og síðasta tilsvarið gefur til kynna. Framhaldið slær þó á þá von, a.m.k. í bili. HELMER: Margur getur rétt sig við siðferðilega ef hann viðurkennir afbrot sitt og tekur út sína refsingu. NÓRA: Refsingu -? HELMER: En Krogstad gekk nú ekki þá braut, heldur bjargaði sér með refjum og klækjabrögðum; og það er þetta sem gerði hann sið- blindan. NÓRA: Heldurðu að það myndi - ? (155) Aftur tekur Helmer orðið af Nóru og ræðir nú í annað sinn í fyrsta þætti um andrúmsloftið sem ríkir á vissum tegundum heimila. Án þess hann geri sér grein fyrir því getur lýsingin átt við hans eigið heimili. HELMER: Hugsaðu þér bara hvernig svona sakbitinn maður verður að ljúga og hræsna og látast sí og æ; umgangast sína nánustu með 44 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.