Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Side 83
UPPGJÖR í HÖMRUM Ungi maðurinn hafði oft sigið í hamrana. En í þetta sinn ákvað hann að fara í handvað niður að hreiðrinu og sækja eggin. Stúlkan reyndi að fá vin sinn ofan af þessu með skipunum - ekki bænum. Hún hótaði meðal annars að mölva valseggin þegar hann kæmi með þau, en allt kom fyrir ekki; ákvörðun unga mannsins varð ekki hnekkt. Hann fór niður í hamarinn og tókst að ná eggjunum, og slysalaust komst hann upp á hamarinn á ný enda þótt svimi og magnleysi hefði sótt á hann um tíma. Þegar hann hafði lagt eggin fyrir fr am- an stúlkuna reis hún upp: Jeg horfði á hendina á henni; hún var smá með þjettum vöðvum og sí- völum úlnlið. - Svo beygði hún sig niður, tók eitt valseggið upp, studdi annari hendi í hliðina, hallaði sjer aptur og þeytti egginu langt út í hyl. (69) Stuttu síðar segir: Mjer fannst hún allt í einu vera orðin mjer ókunnug. Og jeg greip hálf- ósjálff átt utan um gamla sOfurhringinn, sem ég bar á litla fingri... Svo studdi jeg vinstri hendi í síðuna, hallaði mjer aptur og henti hringn- um út á hylinn ... (69) Þau voru skilin að skiptum: ... hún gekk frá mjer upp móinn, ein sins liðs, með æskuleikina okkar beggja að baki og sína eigin vegi fyrir framan sig, sem lágu langt frá mínum leiðum. (70) Víkjum nú að Barni náttúrunnar. Hulda, dóttir efnaðs bónda, hefur farið sínu fram allt frá barnæsku, lifað óhindruð í faðmi náttúrunnar. „Eg er huldustelpa, og á heima í hólunum hérna inn með ánni“ (14). Hún hafði gef- ið fátækum bóndasyni undir fótinn en síðan orðið afhuga honum og varð það til þess að hann stytti sér aldur. Hún kynntist síðan Randveri, auðugum Vestur-íslendingi. Hann hafði sagt skilið við fyrri lífshætti og meðal annars orðið kvenhatari vegna þess að kona hans vestra hafði svikið hann. Á ýmsu gengur um samband Randvers og Huldu. Hann vill hefja búskap og vinna fyrir sér og sínum í sveita síns andlitis en hún vill njóta frelsis og ferðast um heiminn. Þessi skoðanamunur verður til þess að Hulda snýr baki við Rand- veri en hann leggst í óreglu. Annar ríkur maður kynnist henni og er kominn vel á veg með að ná ástum hennar enda reiðubúinn að uppfýlla þær óskir sem hún á sér um ferðir til framandi landa. Þau eru á förum úr landi þegar þau rekast á Randver liggjandi í götunni. Hulda tekur nú til sinna ráða því að hin sanna ást vitjar hennar á ný. Endirinn er farsæll elskendunum. TMM 2000:1 www.malogmenning.is 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.