Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 89
UPPGJÖR í HÖMRUM
Heimildir
Árni Ibsen. 1996. Kaflinn Leikritun íyrirleikhús í Islenskribókmenntasögu III, bls. 636-649.
Einar Benediktsson. 1897. Sögur og Kvæði. Prentsmiðja Dagskrár. Reykjavík.
Guðmundur Kamban. 1916. Dúna Kvaran. Skírnir 90. ár, bls. 378-390.
Guðmundur Kamban. 1914. Hadda Padda. Sorgarleikur í fjórum þáttum. Kostnaðarmaður:
Ólafúr Thors. Reykjavík.
Halldór Laxness. 1919. Barn náttúrunnar. Ástarsaga. Á kostnað höfúndarins. Reykjavík.
Halldór Laxness. 1957. Brekkukotsannáll. Helgafell. Reykjavík.
Halldór Laxness. 1952. Eftirmáli við aðra útgáfú Sjálfstæðs fólks. Helgafell. Reykjavík.
Halldór Laxness. 1976. Úngur eg var. Helgafell. Reykjavík.
Halldór Laxness og Matthías Johannessen. 1972. Skeggræður gegnum tíðina. Helgafell.
Reykjavík.
Hannes Þorsteinsson. 1898. Bókmenntir. Þjóðólfúr 15. apríl, bls. 69-70.
Helga Kress. 1970. Guðmundur Kamban. Æskuverk og ádeilur. Studia Islandica 29. Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs. Reykjavík.
Jóhann Friðriksson frá Effi-Hólum. 1977. Aðgát skal höfð ... Morgunblaðið 29. janúar, bls.
14.
Jón Ólafsson. 1898. Bækur og rit. Nýja öldin 23. apríl, bls. 153-156.
Katrín Hrefna Benediktsson. 1977. EnginnHalldórvarþar.Morgunblaðið 12.mars,bls. 10.
Kristján Karlsson. 1980. Inngangsorð að bókinni Óbundið mál. Fyrri hluti, eftir Einar Bene-
diktsson. Skuggsjá. Hafnarfirði.
Lárus Sigurbjörnsson: 1945. Guðmundur Kamban. Skírnir 119. árg., bls. 23-35.
Matthías Viðar Sæmundsson. 1986. Ást og útlegð. Form og hugmyndafræði í íslenskri sagna-
gerð 1850-1920. Studia Islandica 44. Bókaúgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík.
Matthías Jochumsson. 1898. Bæklingur Einars skálds Benediktssonar. Þjóðólfur 20. maí, bls.
94.
Sigurður Nordal. 1986 [ 1920]. „Skyggen“. Et efterladt Ungdomsarbejde af Jóhann Sigurjóns-
son. Mannlýsingar III. Svipir. Almenna bókafélagið. Reykjavík, bls. 208-210. [Fyrst prent-
að í Teatret 1920.]
Stefán Einarsson. 1932. Guðmundur Kamban. Tímarit Þjóðræknisfélagsins, bls. 7-29.
Þorsteinn Gíslason. 1898. Bókmenntir. ísland 18. apríl, bls. 58.
Ajtanmálsgreinar
1 Sérstaklega hrósar Matthías sögunni Farmaðurinn sem hann segir að sé „perla jafn hrein
og gagnsæ öllu megin“.
2 Hér bregður vissulega íyrir minni sem þekkt er úr þjóðsögunni Vigð Drangey.
3 Skylt er að taka fram að í leikritinu Skyggen (handrit) eftir Jóhann Sigurjónsson fleygir
kona sér fram af kletti. Hún hafði hitt gamlan elskhuga á klettabrún þar sem hann var á
skemmtigöngu með nýrri unnustu. Til uppgjörs kemur með fyrrgreindum afleiðingum.
Helga Kress (41) segir að Kamban hafí þekkt þetta verk og Jóhann sakað hann um að hafa
tekið hugmyndina ffá sér (Um leikritið Skyggen, sjá Sigurð Nordal 1986 [1920]). Augljós
eru almenn áhrif Jóhanns og nýrómantíkur á fyrstu leikverk Kambans, sjá m.a. Stefán Ein-
arsson (10) og Árna Ibsen (646-648). En hvorki vaðurinn né bjargsigið er þegið frá Jó-
hanni.
4 Einnig má minna á íjöreggið í upphafi leikritsins sem óneitanlega á sérhliðstæðu í valsegg-
inu sem fleygt er í hylinn í uppgjörinu mikla. Og trúloíúnarhringur og demantshringur
koma við sögu í leikritinu á þann hátt að líkja má við Valshreiðrið.
5 Þess má geta til fróðleiks að í Brekkukotsannál segir Laxness í upphafi 14. kafla: „1 bók eftir
TMM 2000:1
www.malogmenning.is
79